Ró í REYR - Hugleiðsla, Djúpslökun & Tónheilun með Kristínu Báru

Wed Dec 11 2024 at 05:30 pm to 07:00 pm UTC+00:00

REYR Studio | Reykjavík

Krist\u00edn B\u00e1ra
Publisher/HostKristín Bára
R\u00f3 \u00ed REYR - Huglei\u00f0sla, Dj\u00fapsl\u00f6kun & T\u00f3nheilun me\u00f0 Krist\u00ednu B\u00e1ru
Advertisement
Miðvikudaginn 11. desember býður Kristín Bára þér upp á nærandi viðburð fyrir taugakerfið, til að gefa líkama & huga kærkomna hvíld.
Ásetningur kvöldsins er að upplifa hugarró, djúpa kyrrð & áreynslulausa streitulosun. Að falla frá hugsunum & gjörðum yfir í að finna & vera. Sleppa takinu & treysta flæðinu.
Með blöndu af hugleiðslu, djúpslökun & tónheilun leiðir Kristín Bára þig inn í ferðalag þar sem við hlúum að sál & líkama & virkjum slakandi hluta taugakerfisins. Hún notast við ævaforna hugleiðslutækni sem hefur kraft til að taka okkur inn í djúpa slökun.
Gongið & Kristalsskálarnar fá að njóta sín - tónferðalag sem snertir alla okkar tilvist, alveg niður í smæstu frumur. Hugurinn gefur eftir inn í kyrrðina handan hugans þar sem endurheimt á sér stað, ónæmiskerfið styrkist & streitan minnkar. Fátt er betra en að leyfa sér að sleppa takinu á væntingum hugans & líða inn í djúpa slökun.
Athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður.
Helstu upplýsingar:
DAGSETNING: Miðvikudagurinn 11. desember
TÍMASETNING: kl. 17:30-19:00
STAÐUR: REYR stúdíó, Fiskislóð 31B
VERÐ: 5900 kr
SKRÁNING: Leggja inn á reikning 512-26-3005 kt 3005825249 til að tryggja pláss & setja kbreyr í skýringu.
Allar fyrirspurnir eru velkomnar á [email protected].
Kristín Bára er menntaður hjúkrunarfræðingur frá Háskóla Íslands & hefur starfað við það á ýmsum vettvangi. Hjúkrun er í eðli sínu heildræn nálgun á einstaklinginn & er að hennar mati fullkomin blanda við jógísk fræði.
Hún sótti sér kennararéttindi í Yoga Nidra árið 2019 hjá Amrit Yoga Institute undir leiðsögn Kamini Deasai & kláraði framhaldsnám árið 2021.
Hún hefur lokið 200 klst jógakennaranámi frá Vikasa Yoga & er með kennararéttindi í Qigong. Hún hefur sótt sér þjálfun í gongspilun & tónheilun með kristalsskálum hjá Arnbjörgu & Saraswati Om.
Síðastliðið sumar lauk hún eins árs námi í Compassionate Inquiry á vegum Dr. Gabor Maté & Sat Dharam Kaur.
https://compassionateinquiry.com/
Kristín Bára hefur um árabil leitt Yoga Nidra & Tónheilun í Yogashala Reykjavík & hefur víðtæka reynslu af því að halda öruggu rými fyrir einstaklinga & hópa.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

REYR Studio, Fiskislóð 31, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Health-wellness in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Sigur R\u00f3s \u00e1samt kammersveitinni Elju 10. desember
Tue Dec 10 2024 at 08:00 pm Sigur Rós ásamt kammersveitinni Elju 10. desember

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Uppr\u00e1sin 10. desember - Juno Paul, AfterpartyAngel og sameheads
Tue Dec 10 2024 at 08:00 pm Upprásin 10. desember - Juno Paul, AfterpartyAngel og sameheads

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Kak\u00f3 og pipark\u00f6kur
Wed Dec 11 2024 at 04:00 pm Kakó og piparkökur

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Helga Margr\u00e9t og Vigd\u00eds \u00de\u00f3ra kvartett \/ \u00cdslenskar Jazz Perlur \u00e1 M\u00falanum
Wed Dec 11 2024 at 08:00 pm Helga Margrét og Vigdís Þóra kvartett / Íslenskar Jazz Perlur á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

M\u00e1lverkas\u00fdning & fimmtugskaffi
Thu Dec 12 2024 at 04:00 pm Málverkasýning & fimmtugskaffi

Hátún 6a Reykjavík

Neurodynamic Breathwork Workshop
Thu Dec 12 2024 at 05:00 pm Neurodynamic Breathwork Workshop

Yoga Shala Reykjavík

COSMIC CODEX III
Thu Dec 12 2024 at 06:00 pm COSMIC CODEX III

Mama Reykjavík / White Lotus Venue

Vitringarnir3 - Gr\u00edn, gr\u00fav og g\u00e6sah\u00fa\u00f0!
Thu Dec 12 2024 at 08:00 pm Vitringarnir3 - Grín, grúv og gæsahúð!

Harpa Concert Hall

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events