Advertisement
JCI Esja býður til ræðuveislu laugardaginn 12. apríl í JCI húsinu!Ræðuveisla er skemmtilegt og ögrandi ræðuform sem hjálpar JCI félögum að skerpa á rökræðu- og ræðutækni sinni.
Lið skipuð tveimur til þremur ræðumönnum fá 15 mínútur til að undirbúa ræðurnar sínar eftir að umræðuefni hefur verið útdeilt og áður en keppni hefst.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Hellusund 3, Reykjavík, Iceland