Opinn jafningjahittingur Tabú - September

Mon Sep 29 2025 at 07:30 pm to 09:30 pm UTC+00:00

Mannréttindahúsið | Reykjavík

Tab\u00fa
Publisher/HostTabú
Opinn jafningjahittingur Tab\u00fa - September
Advertisement
Hvað: jafningjastuðningur
Hvar: Mannréttindahúsinu Sigtúni 42
Fundarrými: Djúpið
Hvenær: Mánudaginn 29. september kl. 19:30-21:30.
---
Tabú, feminísk fötlunarhreyfing, hefur haldið úti jafningjastuðningi og jafningjanámskeiðum fyrir fatlaðar konur og kvár í rúman áratug. Í vetur verða mánaðarlegir opnir fundir fyrir þennan hóp.
Jafningjaráðgjöf er einn af hornsteinum hugmyndafræði mannréttindabaráttu fatlaðs fólks um sjálfstætt líf og er álitin ein mikilvægasta leiðin til valdeflingar og sjálfræðis fyrir fatlað fólk. Þar er fatlað fólk álitið sérfræðingar í eigin lífi og með dýrmæta þekkingu á þeim hindrunum sem við mætum og hvernig við tæklum þær.
Jafningjastuðningur kemur ekki staðin fyrir sálfræðiaðstoð en getur verið góð byrjun og/eða sjálfsvinna samhliða henni, sem og ein og sér.
Hver fundur mun hafa ákveðið viðfangsefni og umræðum verður stýrt af umsjónaraðila sem hefur reynslu af því að leiða jafningjahópa og er fötluð sjálf.
Fyrsti fundurinn fer fram 29. september kl. 19:30-21:30. Ef óskað er eftir táknmálstúlki vinsamlega hafið samband á [email protected] með eins góðum fyrirvara og mögulegt er. Ef það er vöntun á akstri má hafa samband á sama netfang og við reddum málunum. Drykkir og nasl verður í boði. Viðburðurinn er haldinn í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Greinagóða aðgengislýsingu má finna hér: https://mannrettindahusid.is/adgengi-mannrettindahusid/
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Mannréttindahúsið, Sigtún 42,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Kirtan me\u00f0 Jose Ukumari og Glimmer Mysterium
Mon, 29 Sep at 08:00 pm Kirtan með Jose Ukumari og Glimmer Mysterium

Yogavin

IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition
Tue, 30 Sep at 08:30 am IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition

Hilton Reykjavik Nordica

T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin 0-3 \u00e1ra
Tue, 30 Sep at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

VOCES8 og fj\u00f3rir \u00edslenskir k\u00f3rar \u00e1 lokat\u00f3nleikum
Tue, 30 Sep at 08:00 pm VOCES8 og fjórir íslenskir kórar á lokatónleikum

Harpa Reykjavík, Norðurljós

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events