OPIÐ HÚS / Tækniskólinn

Wed Mar 26 2025 at 03:30 pm to 05:30 pm UTC+00:00

Skólavörðuholti, IS-101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

T\u00e6knisk\u00f3linn
Publisher/HostTækniskólinn
OPI\u00d0 H\u00daS \/ T\u00e6knisk\u00f3linn
Advertisement
Opið hús verður í Tækni­skól­anum miðvikudaginn 26. mars frá kl. 15:30 til 17:30.
Á þessum degi verður hægt að heimsækja okkur á eftirfarandi stöðum:
- Tækniskólinn á Skólavörðuholti
- Tækniskólinn á Háteigsvegi
- Tækniskólinn við Flatahraun
Nem­endur og starfs­fólk taka vel á móti gestum og gang­andi sem geta kynnt sér náms­framboð, félagslíf og aðstöðu í Tækni­skól­anum.
Boðið verður upp á skoðunarferðir um skólann, reglu­legar kynn­ingar verða á sal og víðs vegar má sjá nem­endur að störfum.
Sérstök námskynning verður í boði í öllum þremur byggingum. Kynningarnar byrja á eftirfarandi tíma:
- 15:30
- 16:00
- 16:30
- 17:00
Tækniskólinn er framsækinn skóli þar sem fjölbreytileiki einkennir námsframboð og starfsfólk mætir þér af alúð.
Verið hjart­an­lega vel­komin!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Skólavörðuholti, IS-101 Reykjavík, Iceland, Eiríksgata 13, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

B\u00f3kakl\u00fabbur \ud83d\udcdaThe women eftir Kristin Hannah
Tue, 25 Mar, 2025 at 08:00 pm Bókaklúbbur 📚The women eftir Kristin Hannah

Hellusund 3, Reykjavík, Iceland

Einmanaleiki ungs f\u00f3lks
Wed, 26 Mar, 2025 at 09:00 am Einmanaleiki ungs fólks

Hjálpræðisherinn í Reykjavík-Salvation Army

Opi\u00f0 h\u00fas \u00ed MS
Wed, 26 Mar, 2025 at 04:00 pm Opið hús í MS

Gnoðarvogur 43, 104 Reykjavík, Iceland

Yin fascia yoga fer\u00f0alag
Wed, 26 Mar, 2025 at 05:30 pm Yin fascia yoga ferðalag

Leiðin heim - Holistic healing center

\u00d3l\u00edver!
Wed, 26 Mar, 2025 at 07:30 pm Ólíver!

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Come (back) to your senses, woman! with Klara
Wed, 26 Mar, 2025 at 08:00 pm Come (back) to your senses, woman! with Klara

Yoga Shala Reykjavík

R\u00e1\u00f0stefna um \u00f6ryggism\u00e1l \u00e1 \u00cdslandi
Thu, 27 Mar, 2025 at 08:30 am Ráðstefna um öryggismál á Íslandi

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels

V\u00f6\u00f0vaverndardagurinn 2025
Thu, 27 Mar, 2025 at 09:00 am Vöðvaverndardagurinn 2025

Menntavegi 1, 102 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events