Námskeið með Nönnu hjá Knittable

Thu Nov 20 2025 at 07:30 pm to 09:30 pm UTC+00:00

Faxafen 10 , 108 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Text\u00edl Barinn
Publisher/HostTextíl Barinn
N\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 N\u00f6nnu hj\u00e1 Knittable
Advertisement
Lærðu að blanda saman ólíkum garntegundum, litum og áferðum til að skapa einstakar flíkur og gefa afgöngum nýtt líf!
Hildigunnur og Hrafnhildur hjá Textíl Barnum sýna hvernig má para saman garn og efni á skapandi og sjálfbæran hátt, og sjá möguleikana í afgangaskúffunni.
Nanna hjá Knittable sýnir hvernig hægt er að nota Knittable til að búa til uppskriftir sem henta hvaða garni sem er, og til að þróa eigin hugmyndir á öruggum grunni.
Námskeiðið er haldið á Textíl Barnum, Faxafen 10 , Faxatorg 2. hæð, 108 Reykjavík
Fimmtudagur 20. nóvember
Klukkan 19:30-21:30
Verð: 15.900 kr - áskrift að Knittable fylgir með í kaupbæti - (líka fyrir þau sem eru nú þegar með áskrift).
Skráning er nauðsynleg til að tryggja sér pláss.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Faxafen 10 , 108 Reykjavík, Iceland, Faxafen 10, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

B\u00f3kmenntahla\u00f0bor\u00f0 2025
Wed, 19 Nov at 08:00 pm Bókmenntahlaðborð 2025

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Pondr\u00f3k - H\u00e1degist\u00f3nleikar
Thu, 20 Nov at 12:00 pm Pondrók - Hádegistónleikar

Fríkirkjan við Tjörnina

Opening \u2b1b\ufe0f Hidden Paths | \u00cdslenska teiknisetri\u00f0
Thu, 20 Nov at 05:00 pm Opening ⬛️ Hidden Paths | Íslenska teiknisetrið

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Sokkapart\u00fd Amnesty
Thu, 20 Nov at 05:00 pm Sokkapartý Amnesty

Andrá Reykjavík

Jurtalitun | Natural Dyes
Thu, 20 Nov at 05:45 pm Jurtalitun | Natural Dyes

Rauðarárstígur 10, 105 Reykjavík, Iceland

P\u00f3lskir kvikmyndadagar - Polish Film Days - Dni Filmu Polskiego
Thu, 20 Nov at 07:00 pm Pólskir kvikmyndadagar - Polish Film Days - Dni Filmu Polskiego

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Aretha Franklin hei\u00f0urst\u00f3nleikar 20. n\u00f3vember
Thu, 20 Nov at 08:00 pm Aretha Franklin heiðurstónleikar 20. nóvember

Sportbarinn Ölver

Birgir Steinn Theodorsson & S\u00f3lr\u00fan Mj\u00f6ll Kjartansd\u00f3ttir
Thu, 20 Nov at 08:00 pm Birgir Steinn Theodorsson & Sólrún Mjöll Kjartansdóttir

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Umbra: S\u00f6gur, s\u00f6ngur og hringr\u00e1s t\u00edmans
Thu, 20 Nov at 08:00 pm Umbra: Sögur, söngur og hringrás tímans

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

D\u00eda G \u00e1 R\u00f6ntgen
Thu, 20 Nov at 08:00 pm Día G á Röntgen

Röntgen

\u00c1RA I. | T\u00f3nleikaser\u00eda \u00ed tilefni af s\u00fdningunni Steina: T\u00edmaflakk
Thu, 20 Nov at 08:00 pm ÁRA I. | Tónleikasería í tilefni af sýningunni Steina: Tímaflakk

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f6klar \u00e1 hverfanda hveli - haustr\u00e1\u00f0stefna 2025
Fri, 21 Nov at 09:00 am Jöklar á hverfanda hveli - haustráðstefna 2025

Askja - Náttúrufræðahús

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events