Nærandi nærvera | Foreldramorgunn

Thu Nov 20 2025 at 10:00 am to 11:00 am UTC+00:00

Bókasafn Kópavogs | Kopavogur

B\u00f3kasafn K\u00f3pavogs
Publisher/HostBókasafn Kópavogs
N\u00e6randi n\u00e6rvera | Foreldramorgunn
Advertisement
Nærandi nærvera - eflum tengsl foreldra og barna
Kristrún Kristjánsdóttir er móðir, hjúkrunarfræðingur, jógakennari og söngkona. Hún hefur þónokkra reynslu af leikskólastarfi og hefur haldið krakkajóga sumarnámskeið.
Sara Gabríela er móðir, hefur unnið sem dagmamma og verið mikið í barnastarfi, t.d. Félagsmiðstöðin við Gufunes. Hún bjó einnig í Danmörku þar sem hún var með heimarekið skólastarf ásamt öðrum fjölskyldum.
Þessir viðburðir eru skapaðir með þann ásetning að efla tengsl foreldra og barna án utanaðkomandi áreitis sem hefur gjarnan áhrif á daglegt líf - þá sérstaklega í hraðanum í nútíma samfélagi.
Komið og njótið nærandi og rólegrar stundar þar sem börn og foreldrar tengjast í gegnum ljúfa tóna, leik og söng.
--------------
Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu.
Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs.
Ókeypis aðgangur og öll velkomin.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6A,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Foreldramorgunn: Skyndihj\u00e1lp ungra barna
Thu, 20 Nov at 10:30 am Foreldramorgunn: Skyndihjálp ungra barna

Bókasafn Garðabæjar

N\u00e1tt\u00farulj\u00f3\u00f0 | T\u00edbr\u00e1
Sun, 23 Nov at 01:30 pm Náttúruljóð | Tíbrá

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

S\u00f6guf\u00e9lag K\u00f3pavogs | Heimildamyndas\u00fdning
Wed, 26 Nov at 10:30 am Sögufélag Kópavogs | Heimildamyndasýning

Bókasafn Kópavogs

Skynjunars\u00f6gustund
Wed, 26 Nov at 04:00 pm Skynjunarsögustund

Bókasafn Kópavogs

Kr\u00edlas\u00f6gur og s\u00f6ngur me\u00f0 \u00de\u00f3r\u00f6nnu Gunn\u00fd
Thu, 27 Nov at 10:30 am Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

H\u00e1degisjazz F\u00cdH
Thu, 27 Nov at 12:15 pm Hádegisjazz FÍH

Bókasafn Kópavogs

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events