Náttúrulegur jólakrans

Thu Nov 21 2024 at 06:00 pm to 09:00 pm UTC+00:00

Korpúlfsstaðir, Thorsvegur 1, | Reykjavík

Text\u00edlf\u00e9lagi\u00f0 \/ Icelandic Textile Association
Publisher/HostTextílfélagið / Icelandic Textile Association
N\u00e1tt\u00farulegur j\u00f3lakrans
Advertisement
Á námskeiðinu verður útbúinn náttúrulegur jólakrans. Þátttakendur munu læra grunntækni í að vefja krans. Undirlögin verða gerð úr greinum og verða formin lifandi hringlaga og gerir hver og einn krans út frá sínum sköpunarkrafti.
Notast verður við ýmislegt sígrænt, greinar, plöntur og köngla og eru þátttakendur hvattir til að taka með sér hluti, efni, garn osfrv og vefja inn í kransinn.
Kransinn getur farið á hurð eða vegg, í borðskreytingu eða loftskreytingu, möguleikarnir eru óendanlegir líkt og hringformið.
Kennari á námskeiðinu verður Petra Stefánsdóttir, garðyrkjufræðingur (LBHÍ) og blómaskreytir (ISBS)
Verð fyrir námskeiðið er 14.900 kr (15% afsláttur fyrir félaga í Textílfélaginu með afslátta kóða)
Hámarksfjöldi nemenda er 10 en lágmarksfjöldi er 8.
Boðið verður upp á kaffi, te og smákökur.
Allt efni til kransagerðar er innifalið í þátttökugjaldinu.
Kennt verður fimmtudaginn 21. nóvember kl. 18:00-21:00.
Kennsla fer fram á verkstæði Textílfélagsins, Korpúlfsstöðum, Thorsvegi 1, 112 Reykjavík
Fyrir frekari upplýsingar er hægt að senda línu á [email protected]
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Korpúlfsstaðir, Thorsvegur 1,, Thorsvegur 1, 112 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

GY\u00d0A VALT\u00ddSD\u00d3TTIR - EPICYCLE - Nor\u00f0urlj\u00f3sasal H\u00f6rpu
Wed Nov 20 2024 at 08:00 pm GYÐA VALTÝSDÓTTIR - EPICYCLE - Norðurljósasal Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Raddnudd hj\u00e1 Naju M\u00e5nsson
Thu Nov 21 2024 at 09:00 am Raddnudd hjá Naju Månsson

Ármúli 44, 3.hæð, 108 Reykjavík, Iceland

S\u00fdning | Skissur ver\u00f0a a\u00f0 b\u00f3k \u2013 Linn Janssen
Thu Nov 21 2024 at 10:00 am Sýning | Skissur verða að bók – Linn Janssen

Borgarbókasafnið Grófinni

General Assembly - A\u00f0alfundur
Thu Nov 21 2024 at 07:00 pm General Assembly - Aðalfundur

Túngata 14, 101 Reykjavík, Iceland

Erna Vala \u00ed Hannesarholti
Thu Nov 21 2024 at 08:00 pm Erna Vala í Hannesarholti

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Samhengi \/\/ Jazz, Latin rhythms and the sounds of Icelandic waters
Fri Nov 22 2024 at 12:15 pm Samhengi // Jazz, Latin rhythms and the sounds of Icelandic waters

Skipholti 31, 105 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lahla\u00f0bor\u00f0 \u00ed Bankanum Bistro, Mosfellsb\u00e6
Fri Nov 22 2024 at 07:00 pm Jólahlaðborð í Bankanum Bistro, Mosfellsbæ

Þverholt 1, 270 Mosfellsbær, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events