Námskeið í Transheilun með Ásthildi Sumarliða

Sat, 03 May, 2025 at 10:00 am to Sun, 04 May, 2025 at 04:00 pm UTC+00:00

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

S\u00e1larranns\u00f3knarf\u00e9lag \u00cdslands
Publisher/HostSálarrannsóknarfélag Íslands
N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Transheilun me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Advertisement
Ásthildur Sumarliðadóttir mun halda námskeið fyrir þá sem vilja læra að vinna með transheilun og fjarheilun helgin 03.-04.maí.
Byrjað verður báða dagana á hugleiðslu sem mun efla þitt jarðsamband, samstarf við þína verndara og leiðbeinendur er koma að þinniandlegu vinnu og heilunarstarfi.
Námskeiðið felst í fræðslu, leiðsögn og æfingum tengdum transheilun og fjarheilun.
Ásthildur hefur unnið með transheilun frá 2007. Hún er
sambandsspámiðill, OPJ þerapisti, reikimeistari og hefur setið í
transmiðils þjálfun frá 2007-2019. Hún hefur sótt nokkur transmiðils og transheilunarnámskeið í Arthur Findlay skólanum í Bretlandi.
Ásthildur hefur haldið nokkur námskeið í þjálfun miðilshæfileikans,transheilunarnámskeið, spilanámskeiðið með gömlu og góðu spilunum auk þessheldur hún utan um Þróunarhópa hjá félaginu.
Námskeiðið er frá 10:00-16:00. Klukkustund í matarhlér
Verð: 30.000 kr
Skráning á námskeiðið er hér https://www.srfi.is/skraning-namskeid/ eða í síma 551-8130.
Skrifstofan er opin mánudaga-fimmtudaga frá 13:00-16:00.
Við erum í Skipholti 50d.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland, Skipholt 50D, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

The Adventures of Pricilla, Queen of the Desert - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 02 May, 2025 at 09:00 pm The Adventures of Pricilla, Queen of the Desert - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

H\u00c1DEGIST\u00d3NLEIKAR \/ Matin\u00e9e \u2013 Gunnar Gunnarsson & Sigur\u00f0ur Flosason
Sat, 03 May, 2025 at 12:00 pm HÁDEGISTÓNLEIKAR / Matinée – Gunnar Gunnarsson & Sigurður Flosason

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Christian Marclay, The Clock: Samtal vi\u00f0 listamanninn  \/ Conversation with Christian Marclay
Sat, 03 May, 2025 at 02:00 pm Christian Marclay, The Clock: Samtal við listamanninn / Conversation with Christian Marclay

Safnahúsið - The House of Collections

ALV\u00d6RU \u00b480S PART\u00dd!
Sat, 03 May, 2025 at 08:00 pm ALVÖRU ´80S PARTÝ!

Háskólabíó

N\u00e1tt\u00farubing\u00f3
Sun, 04 May, 2025 at 02:00 pm Náttúrubingó

Perlan - Wonders of Iceland

Lei\u00f0s\u00f6gn listamanna \u2013 N\u00e1nd hversdagsins \/ Artist led tour \u2013 Intimacies of the Everyday
Sun, 04 May, 2025 at 02:00 pm Leiðsögn listamanna – Nánd hversdagsins / Artist led tour – Intimacies of the Everyday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Nordisk bioanalytikerkonference NML 2025
Mon, 05 May, 2025 at 12:00 am Nordisk bioanalytikerkonference NML 2025

Hilton Reykjavík Nordica

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events