Opnun / Opening! Christian Marclay, The Clock (2010)

Fri, 02 May, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Listasafn \u00cdslands
Publisher/HostListasafn Íslands
Opnun \/ Opening! Christian Marclay, The Clock (2010)
Advertisement
Opnun!
Christian Marclay, The Clock
Listasafn Íslands kynnir með stolti hið margrómaða verk The Clock (2010) eftir svissnesk-bandaríska listamanninn Christian Marclay verður sýnt á Listasafni Íslands frá 2. maí til 22. júní 2025. Verkið er epískt, sólarhringslangt vídeóverk á einni rás með hljóði. The Clock hlaut Gullna ljónið á Feneyjatvíæringnum árið 2011 og er almennt talið eitt merkasta listaverk 21. aldarinnar. Verkið er bæði djúpstæð hugleiðing um tímann og virðingarvottur við sögu kvikmyndalistarinnar.
Vídeóverk Marclays er klippt saman úr mörg þúsund myndbrotum, ýmist svarthvítum eða í lit, sem hann safnaði á þriggja ára tímabili. Hvert myndbrot skírskotar til ákveðinnar tímasetningar, hvort sem er í gegnum samtal eða með vísun í tímamæli – klukku, úr, stundaglas, sólúr eða blikkandi útvarpsvekjara – sem í réttri tímaröð spannar heilan sólarhring, mínútu fyrir mínútu. Vídeóið er stillt á staðartíma og er því sjálft tímamælir. Í The Clock er einnig hljóðmynd eftir Marclay þar sem hann notast við hrynjandi hljóða og tónlistar til að fylgjast með því hvað tímanum líður.
Sýningin er að hluta til styrkt af Pro Helvetia.
Í Listasafni Íslands munu fara fram tvær sólarhringslangar sýningar á The Clock sem hefjast annars vegar á opnunarkvöldi sýningarinnar og hins vegar á sumarsólstöðum.
Sólarhringssýningarnar verða:
2. maí, frá kl. 17 til kl. 17 þann 3. maí
21. júní, frá kl. 10 til kl. 10 þann 22. júní

//
Opening!
Christian Marclay, The Clock
The National Gallery of Iceland is pleased to host the Icelandic premiere of the renowned Swiss American artist Christian Marclay’s masterwork, The Clock, 2010, an epic, 24-hour single channel video with sound. Winner of the Golden Lion Award at the 2011 Venice Biennale and widely acclaimed as one of the most significant works of art of the 21st century, The Clock is both a profound meditation about time and an homage to the history of cinema.
Marclay’s video is structured as a montage of thousands of film clips, in black and white and in color, collected over the course of three years. Each clip references a moment in time, whether in dialogue or as indexed to a timepiece – a clock, watch, hourglass, sundial, or blinking LED alarm clock – covering in chronological sequence the entire span of a day, minute by minute. Synchronized to the local time, the video is itself a timepiece. The Clock is also a soundscape composed by Marclay, using the rhythms of sound and music to track the passage of time.
There will be two 24-hour showings of The Clock: one on the opening night of the exhibition on May 2nd from 5 pm to May3rd at 5pm, and a second on the summer solstice, June 21st. The museum will be open non stop from 10 am on June 21 until 5 pm on June 22nd.
The exhibition has been funded in part by Pro Helvetia.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

REYKJAV\u00cdK FOLK FESTIVAL 2025
Thu, 01 May, 2025 at 07:00 pm REYKJAVÍK FOLK FESTIVAL 2025

Reykjavik Iceland

EVE Fanfest: Capsuleer Carnage
Thu, 01 May, 2025 at 10:00 pm EVE Fanfest: Capsuleer Carnage

LEMMY

SUND \ud83d\udca7
Fri, 02 May, 2025 at 08:00 pm SUND 💧

Þjóðleikhúsið

The Adventures of Pricilla, Queen of the Desert - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 02 May, 2025 at 09:00 pm The Adventures of Pricilla, Queen of the Desert - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Transheilun me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Sat, 03 May, 2025 at 10:00 am Námskeið í Transheilun með Ásthildi Sumarliða

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

H\u00c1DEGIST\u00d3NLEIKAR \/ Matin\u00e9e \u2013 Gunnar Gunnarsson & Sigur\u00f0ur Flosason
Sat, 03 May, 2025 at 12:00 pm HÁDEGISTÓNLEIKAR / Matinée – Gunnar Gunnarsson & Sigurður Flosason

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Christian Marclay, The Clock: Samtal vi\u00f0 listamanninn  \/ Conversation with Christian Marclay
Sat, 03 May, 2025 at 02:00 pm Christian Marclay, The Clock: Samtal við listamanninn / Conversation with Christian Marclay

Safnahúsið - The House of Collections

RVK DF WARM UP w\/ Shaving the Werewolf(NO)+support
Sat, 03 May, 2025 at 06:00 pm RVK DF WARM UP w/ Shaving the Werewolf(NO)+support

Hellirinn

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events