Málþing Umhyggju - Fjórða vaktin; álag & örmögnun

Mon Nov 03 2025 at 12:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík) | Reykjavík

Umhyggja - F\u00e9lag langveikra barna
Publisher/HostUmhyggja - Félag langveikra barna
M\u00e1l\u00feing Umhyggju - Fj\u00f3r\u00f0a vaktin; \u00e1lag & \u00f6rm\u00f6gnun
Advertisement
Í tilefni 45 ára afmælis Umhyggju verður haldið málþing um álagið sem hvílir á foreldrum langveikra og fatlaðra barna. Málþingið fer fram mánudaginn 3. nóvember frá 12.00-16.00 á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.
Fjölbreytt dagskrá verður á málþinginu þar sem fjallað verður um hugtakið „burn-on" í tengslum við lífsörmögnun, „fjórðu vaktina" og fylgifiska hennar ásamt gagnlegum bjargráðum frá foreldrum og fagaðilum.
Doktor Eygló Guðmundsdóttir sálfræðingur mun fjalla um lífsörmögnun hjá foreldrum langveikra barna, m.a. um orsök og afleiðingar.
Teresa Mano og Karen van Meeteren eru báðar mæður langveikra barna með umfangsmiklar umönnunarþarfir. Þær munu kynna rannsókn sem Karen, ásamt öðrum þýskum foreldrum og fagaðilum, unnu að og nefnist "Parents in balance" og fjallar m.a. um hugtakið "burn-on". Hugtakið lýsir ástandi þar sem einstaklingur er andlega og líkamlega úrvinda, en heldur samt áfram í umönnunarhlutverki sínu. Rannsóknin fjallar m.a. um að áhersla ætti að meginstefnu að vera á líðan umönnunaraðila, þar sem heilsa og vellíðan þeirra hefur djúpstæð áhrif á þroska og lífsgæði einstaklingsins með fötlun. Þá munu þær kynna áhættuþætti og stuðningsúrræði sem byggð eru á niðurstöðum rannsóknarinnar ásamt því að deila sinni persónulegu reynslu.
Nína Eck teymisstjóri jafningja hjá Landspítalanum og félagsráðgjafi mun fjalla um mikilvægi jafningjastuðnings og Bóas Valdórsson framkvæmdastjóri Sjónarhóls segir frá nýstofnuðum jafningjastuðningshópum Sjónarhóls.
Anna Dóra Frostadóttir sálfræðingur á Núvitundarsetrinu mun kynna gesti fyrir ACT meðferðarforminu (Acceptance and Commitment Therapy) en ACT er færniþjálfun til að mæta lífsins verkefnum af auknu æðruleysi, dýpri lífsskilningi og sjálfsmildi. Einnig mun hún leiða hópinn í gegnum núvitundaræfingu.
Petra Fanney Bragadóttir foreldri langveiks barns mun deila sinni reynslu og bjargráðum sem hafa nýst henni vel.
Fundarstjórar verða Sara Rós Kristinsdóttir og Lóa Ólafsdóttir, stjórnendur hlaðvarpsins Fjórða vaktin.
Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig.
Kaffiveitingar verða í hléi.
Hér má finna skráningarhlekk:
https://www.umhyggja.is/is/malthing-2025/skraning
Nákvæm dagskrá birtist þegar nær dregur.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík), Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Salsakv\u00f6ld \u00ed I\u00f0n\u00f3
Tue, 04 Nov at 07:15 pm Salsakvöld í Iðnó

IÐNÓ

Uppr\u00e1sin | K.\u00d3la, MOTET og Turturi
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Upprásin | K.Óla, MOTET og Turturi

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Kaffispjall - n\u00f3vember 2025
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Kaffispjall - nóvember 2025

Mannréttindahúsið

Kynningarfundur \u00c6gir3
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Kynningarfundur Ægir3

Laugardalslaug

Horfum til himins - S\u00f6ngdeild F\u00cdH hei\u00f0rar N\u00ddD\u00d6NSK
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Horfum til himins - Söngdeild FÍH heiðrar NÝDÖNSK

Rauðagerði 27, 108 Reykjavík, Iceland

Vi\u00f0br\u00f6g\u00f0 vi\u00f0 ofbeldi fr\u00e1 sj\u00f3narhorni innflytjendakvenna (In English)
Wed, 05 Nov at 12:00 pm Viðbrögð við ofbeldi frá sjónarhorni innflytjendakvenna (In English)

Háskólatorg, HT-103, Háskóli Íslands, Sæmundargata, Reykjavík

H\u00e1degisj\u00f3ga me\u00f0 Evu R\u00f3s \u00ed sal L\u00edfspekif\u00e9lagsins \ud83e\uddd8\ud83c\udffc\u200d\u2640\ufe0f\ud83d\udd49\ufe0f\ud83e\uddd8\ud83c\udffb\u200d\u2642\ufe0f
Wed, 05 Nov at 12:00 pm Hádegisjóga með Evu Rós í sal Lífspekifélagsins 🧘🏼‍♀️🕉️🧘🏻‍♂️

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavík, Iceland

K\u00cdT\u00d3N kynnir: \u00d3mstr\u00edtt: Jafnr\u00e9tti kynjanna og t\u00f3nlist
Wed, 05 Nov at 03:00 pm KÍTÓN kynnir: Ómstrítt: Jafnrétti kynjanna og tónlist

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland

Tilb\u00faningur: B\u00f3kabox | Fabrication: Book boxes
Wed, 05 Nov at 03:30 pm Tilbúningur: Bókabox | Fabrication: Book boxes

Borgarbókasafnið Spönginni | Spöngin City Library | Spöngin 41, 112 Reykjavík

Elskum Pl\u00f6tub\u00fa\u00f0ir - Iceland Airwaves off venue
Wed, 05 Nov at 03:30 pm Elskum Plötubúðir - Iceland Airwaves off venue

Miðbær Reykjavíkurborgar

Allt fr\u00e1 hatti on\u00ed sk\u00f3 - \u00datg\u00e1fuf\u00f6gnu\u00f0ur!
Wed, 05 Nov at 04:30 pm Allt frá hatti oní skó - Útgáfufögnuður!

Fiskislóð 39, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events