Advertisement
Elskum Plötubúðir á Iceland Airwaves off venue, frítt inn! Tónlistarborgin Reykjavík og plötubúðirnar 12 Tónar, Lucky Records, Smekkleysa, Reykjavík Record Shop og Space Odissey blása í svakalega OFF VENUE dagskrá á Iceland Airwaves, miðvikudaginn 5. nóvember 2025.
https://icelandairwaves.is/elskum-plotubudir/
Tökum daginn frá fyrir tónleikaveislu og þræðum miðbæinn saman milli plötubúðanna okkar. Fjölbreyttir tónleikar með tónlistarfólki af jaðrinum sem og úr fremstu víglínu og tækifæri til að afgreiða jólapakkana í ár (of snemmt?) með kaupum á íslenskri tónlist.
Fram koma:
Andervel — Lucky Records 15:30
Maggi Tryggva og Tommi Jóns — Reykjavík Record Shop 16:10
Roukie (FR) + special guest Úlfur Eldjárn — Space Odyssey 16:50
Elín Hall — 12 Tónar 17:30
K.óla — Smekkleysa 18:10
Snorri Helgason — Lucky Records 18:50
Jelena Ćirić — Reykjavik Record Shop 19:30
Pan Thorarensen, Þorkell Atlason & Borgar Magnason — Space Odyssey 20:10
Spacestation — 12 Tónar 20:50
Virgin Orchestra — Smekkleysa 21:30
Sjáumst í plötubúðunum okkar og hitum upp fyrir Iceland Airwaves! Plötubúðir Reykjavíkur eru gersemar í borginni okkar.
12 Tónar: Skólavörðustígur 15
Lucky Records: Rauðarárstígur 10
Smekkleysa: Hverfisgata 32
Reykjavík Record Shop: Klapparstígur 35
Space Odyssey: Bergstaðastræti 4
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Miðbær Reykjavíkurborgar, Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.











