Meraki tríó
Meraki trio is Rósa Guðrún Sveinsdóttir on flute, baritone saxophone and vocals, Sara Mjöll Magnúsdóttir on piano and Þórdís Gerður Jónsdóttir on cello. In their original compositions, Meraki blend nordic influences with melodic jazz, arranged in creative ways for their unusual instrumentation. The instruments take turns assuming roles of melody, accompaniment and bass. The trios members have diverse backgrounds ranging anywhere from baroque music and classical to pop and jazz music. Drawing on their individual experience and shared passion for jazz, Meraki trio crafts a sound that is introspective, personal and eclectic, embodying the essence of their collective spirit. The trio published their first album in September of 2024 titled "Meraki trio", with 6 original songs. They will perform selections from their album as well as new material and arrangements of other songs.
Rósa Guðrún Sveinsdóttir, vocals, flute and saxophone
Þórdís Gerður Jónsdóttir, cello
Sara Mjöll Magnúsdóttir, piano
The concert starts at 20 @ Björtuloft, Harpa Concert House. Tickets ISK 4500.
Spennandi haustdagskrá Múlans heldur síðan áfram á miðvikudagskvöldum fram í miðjan desember. Múlinn er á sínu 27. starfsári en hann er samstarfsverkefni Félags Íslenskra Hljómlistamanna (FÍH) og Jazzvakningar. Klúbburinn heitir í höfuðið á Jóni Múla Árnasyni sem jafnframt var heiðursfélagi og verndari Múlans.
Múlinn er styrktur af Reykjavíkurborg, Tónlistarsjóðnum, SUT sjóðnum og er í samstarfi við Heimstónlistarklúbbinn og Hörpu. Jazzklúbburinn Múlinn er handhafi Íslensku tónlistarverðalaunanna.
Tónleikar Múlans fara fram á miðvikudagskvöldum klukkan 20:00 á Björtuloftum, fimmtu hæð Hörpu. Miðaverð kr. 4500 og 3300 fyrir nemendur og eldri borgara, miðar fást í miðasölu Hörpu.
Event Venue
Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland
Tickets