Mat bráðveikra barna

Sat Oct 11 2025 at 12:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Bæjarlind 14-16 | Kopavogur

Br\u00e1\u00f0ask\u00f3linn
Publisher/HostBráðaskólinn
Mat br\u00e1\u00f0veikra barna
Advertisement
Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga og aðra heilbrigðisstarfsmenn með áherslu á verklega þjálfun.
„Er þetta barn veikt? Hversu veikt? Hvað ætti ég að gera næst?“
Fyrir þau okkar sem sinna veikum börnum eru þetta spurningar sem við spyrjum okkur daglega - og þetta 4 klst. námskeið mun hjálpa þér að svara þeim með öryggi.
Námskeiðið er sniðið að hjúkrunarfræðingum á heilsugæslu sem hitta börn á vaktinni og í ungbarnavernd.
Það hentar hins vegar einnig öðru heilbrigðisstarfsfólki svo sem sérnámsgrunnlæknum, sjúkraliðum og fleirum sem hitta börn á heilsugæslum, bráðamóttökum, á stofu eða í heimaþjónustu, svo dæmi séu nefnd.
Við bjóðum nema í heilbrigðisgreinum sérstaklega velkomna með 15% nemaafslætti (sendið tölvupóst á [email protected] ef ykkur vantar afsláttarkóða).
Þú munt læra:
- Kerfisbundna ABCDE nálgun til að meta veikt barn
- Hvernig þú berð kennsl á rauð flögg áður en ástand barnsins versnar
- Einkenni ýmissa algengra bráðra vandamála hjá börnum svo sem öndunarerfiðleika, krampa, þurrks og losts, auk fyrstu skrefa í meðferð.
- Hvernig þú getur notað einföld en lífsbjargandi inngrip til að stöðga bráðveikt barn meðan beðið er eftir sérhæfðri aðstoð.
Uppsetning námskeiðsins & kennarar
Námskeiðið er blanda af fyrirlestrum og verklegum æfingum. Fyrirlestrarnir gefa fræðilega undirstöðu auk þess sem rými gefst til umræðna og spurninga. Verklegar tilfellaæfingar í smærri hópum veita svo tækifæri til þess að æfa nýfengna þekkingu. Við leggjum áherslu á að þátttakendur öðlist praktíska kunnáttu sem hægt er að nýta strax í starfi.
Kennarar námskeiðsins eru Eydís Birta Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Barnaspítala Hringsins og Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir, læknir á Bráðamóttökunni í Fossvogi.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bæjarlind 14-16, Bæjarlind 14, 201 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Lj\u00f3sabor\u00f0 og segulkubbar
Fri, 10 Oct at 04:00 pm Ljósaborð og segulkubbar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

KENNARAN\u00c1MSKEI\u00d0 - Bandvefsnudd og hreyfif\u00e6rni
Sat, 11 Oct at 09:00 am KENNARANÁMSKEIÐ - Bandvefsnudd og hreyfifærni

Happy Hips

Gl\u00e6\u00f0um s\u00f6gurnar l\u00edfi
Sat, 11 Oct at 01:00 pm Glæðum sögurnar lífi

Bókasafn Kópavogs

Havanabl\u00fas T\u00f3masar R.
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Havanablús Tómasar R.

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Roof Tops flytja B\u00edtlana
Wed, 15 Oct at 08:00 pm Roof Tops flytja Bítlana

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Mamma og \u00e9g \u00ed Sm\u00e1ralind
Thu, 16 Oct at 05:00 pm Mamma og ég í Smáralind

Smáralind

Bj\u00f6rn J\u00f6rundur | Af fingrum fram
Thu, 16 Oct at 08:30 pm Björn Jörundur | Af fingrum fram

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

 Bj\u00f6rn J\u00f6rundur | Af fingrum fram |  AUKAT\u00d3NLEIKAR
Fri, 17 Oct at 08:30 pm Björn Jörundur | Af fingrum fram | AUKATÓNLEIKAR

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events