make-a-thek x Fríbúðin | Textílbar, prjónaveisla og garnsöfnun

Sat Nov 29 2025 at 02:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið í Gerðubergi | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
make-a-thek x Fr\u00edb\u00fa\u00f0in | Text\u00edlbar, prj\u00f3naveisla og garns\u00f6fnun
Advertisement
Borgarbókasafnið í Gerðubergi og Fríbúðin í Gerðubergi eru að safna garni og bjóða svo í partý!
Í tilefni Evrópsku nýtnivikunnar, sem haldin verður dagana 22.–30. nóvember, kallar Borgarbókasafnið Gerðubergi eftir öllum löngu gleymdu garnafgöngunum, hálfkláruðu garnverkefnunum, gömlum prjónaflíkum og öllu því sem tengist handavinnu en vantar nýtt heimili.
Hægt verður að koma með efni á bæði bókasafnið og í Fríbúðina í Gerðubergi.
Í lok vikunnar verður svo sannkallaðri prjónaveislu slegið upp á bókasafninu, þar sem gestir geta gripið í gómsæta garnhnykla og fundið nýjar, skapandi leiðir til að tengja saman alla þræðina í skemmtilegum verkefnum.
Besti barinn í bænum, Textílbarinn, heimsækir okkur og segir frá sinni starfsemi og verður með ýmislegt spennandi á boðstólunum sem hægt er að njóta á aðventunni.

Nýjustu handavinnubækurnar verða til sýnis og heitt kaffi á könnunni fyrir þau sem vilja njóta notalegrar stundar í góðum félagsskap.
Við tökum fagnandi á móti ykkur!
Borgarbókasafnið Gerðubergi er þátttakandi í alþjóðlegu verkefni til þriggja ára sem nefnist Make-a-thek. Markmiðið með þessu verkefni er að skapa vettvang fyrir skapandi og framsækna neytendur (prosumer) þar sem þekkingu er deilt og við lærum í sameiningu nýjar aðferðir t.d. við að gera við textíl, og kynnumst allskyns handverki og aðferðum. Þetta er ferðalag og áfangastaðurinn mótast með þátttöku sem flestra. Verkefnið er styrkt af Evrópusambandinu.

Frekari upplýsingar veitir:
Ilmur Dögg Gísladóttir, [email protected]
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Kringlan 1, 103 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Bl\u00fas og rokk fyrir vetur konung \u00e1 Dillon
Fri, 28 Nov at 09:30 pm Blús og rokk fyrir vetur konung á Dillon

Dillon Whiskey bar, Reykjavik, Iceland

\ud83c\udf84 J\u00d3LABASAR KATTHOLTS \ud83c\udf84
Sat, 29 Nov at 11:30 am 🎄 JÓLABASAR KATTHOLTS 🎄

Stangarhylur 2, 110 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lagle\u00f0i St\u00fafs | Stubby\u00b4s Christmas Celebration
Sat, 29 Nov at 12:00 pm Jólagleði Stúfs | Stubby´s Christmas Celebration

Borgarbókasafnið Sólheimum

Pop-Up J\u00f3lamarka\u00f0ur \ud83c\udf32\u2615\ufe0f\u2603\ufe0f
Sat, 29 Nov at 12:00 pm Pop-Up Jólamarkaður 🌲☕️☃️

2B Breiðargata, 300 Akranes

BASAR KFUK 2025
Sat, 29 Nov at 01:00 pm BASAR KFUK 2025

Holtavegur 28, 104 Reykjavík, Iceland

Shakespearhelgi: Hinn andlegi Shakespear (Laugardagur)
Sat, 29 Nov at 03:00 pm Shakespearhelgi: Hinn andlegi Shakespear (Laugardagur)

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavík, Iceland

Vitringarnir 3 - Gr\u00edn, gr\u00fav og g\u00e6sah\u00fa\u00f0!
Sat, 29 Nov at 07:00 pm Vitringarnir 3 - Grín, grúv og gæsahúð!

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Er l\u00ed\u00f0a fer a\u00f0 j\u00f3lum 2025
Sat, 29 Nov at 07:30 pm Er líða fer að jólum 2025

Dalabúð

J\u00fal\u00eda Mogensen feat. \u00de\u00f3ranna Bj\u00f6rnsd\u00f3ttir & Jan Hendrickse
Sat, 29 Nov at 08:00 pm Júlía Mogensen feat. Þóranna Björnsdóttir & Jan Hendrickse

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

P\u00c9TUR BEN - \u00daTG\u00c1FUT\u00d3NLEIKAR
Sat, 29 Nov at 08:00 pm PÉTUR BEN - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR

IÐNÓ

SESAR A - fimmtugsafm\u00e6li
Sat, 29 Nov at 09:00 pm SESAR A - fimmtugsafmæli

Prikið Kaffihús

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events