Advertisement
Magnús Jóhannsson var afar mikilvægur fyrir upphafsmenn íslenskrar kvikmyndagerðar. Að mennt var hann útvarpsvirkjameistari og kallaði sig gjarnan kvikmynda-amatör en samt varð hann fyrstur Íslendinga til að fá kvikmynd eftir sig sýnda á hátíðinni í Cannes.Hann hafði brennandi áhuga á tækninýjungum, prófaði sig áfram með stílfærðar upptökur og tók upp nokkrar dýralífsmyndir á tímum þegar slíkt var afar krefjandi.
Magnús rak sjálfstætt viðgerðar-, innflutnings- og hljóðsetningarfyrirtæki og var jafnframt upphafsmaður kvikmyndavarðveislu á Íslandi.
Á sýningunni verður farið yfir ferilinn og sýndar nokkrar mynda hans. Gunnþóra Halldórsdóttir, sérfræðingur áKvikmyndasafni Íslands, leiðir sýninguna.
Ekki miss af Magnús Jóhannsyni í Bíótekinu, sunnudaginn 14. desember kl 15:00.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Tickets