Ljóðakaffi | Hvernig þýðum við ljóð?

Sat Mar 01 2025 at 02:00 pm to 03:00 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Kringunni | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
Lj\u00f3\u00f0akaffi | Hvernig \u00fe\u00fd\u00f0um vi\u00f0 lj\u00f3\u00f0?
Advertisement
Með hækkandi sól koma Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Brynja Hjálmsdóttir og Magnús Sigurðsson og ræða um skáldskapinn og þýðingar. Sérstök áhersla verður lögð á bækurnar Heyrnarlaust lýðveldi, Skartgripaskrínið mitt og Berhöfða líf sem þýðendur þeirra lesa upp úr. Við forvitnumst um skáldskapinn og þýðingarvinnuna auk þess sem við njótum léttra veitinga.

Aðalsteinn þýddi Heyrnarlaust lýðveldi eftir Ilya Kaminsky en það er nýstárleg og áhrifamikil ljóðabók sem fjallar um atburði í ónefndum bæ á stríðstímum. Þegar innrásarlið drepur heyrnarlausan dreng, verður byssuskotið það síðasta sem bæjarbúar heyra – allir missa heyrnina, en angist, reiði, skelfing og uppgjöf eru látin í ljós á táknmáli.
Brynja þýddi Skartgripaskrínið mitt eftir Ursula Andkjær Olsen. Bókin geymir ljóð um líffræðilegar, efnahagslegar og tilfinningalegar hringrásir, um að halda áfram lífinu og ganga í gegnum tíðahvörf, um sársauka og alsælu, ást og sorg, um stjórnleysi og Miklahvell.
Magnús þýddi ljóð eftir Emily Dickinson í bókinni Berhöfða líf. Bókin er heilsteypt úrval af ljóðum hennar ásamt ítarlegum inngangi þýðanda sem hefur rannsakað ljóðlist Dickinson um árabil. Dregin er upp mynd af róttæku skáldi sem gekk gegn viðteknum samfélagsvenjum; af konu sem hlýddi kröfum eigin tilfinningalífs í trássi við ýmsa ríkjandi siði og þjónaði köllun sinni af dirfsku. Bókin hlaut tilnefningu til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2021.

Öll velkomin!
Viðburðurinn á heimsíðu: https://borgarbokasafn.is/vidburdir/bokmenntir/ljodakaffi-hvernig-thydum-vid-ljod
Nánari upplýsingar
Hólmfríður María Bjarnardóttir, sérfræðingur
[email protected] | 411 6202
Guttormur Þorsteinsson, sérfræðingur
[email protected] | 411 6204
---
Poetry café | How Do You Translate Poetry?
We celebrate the rising sun with a poetry reading from three Icelandic poets and translators. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Brynja Hjálmsdóttir, and Magnús Sigurðsson will read and discuss poetry translations. Light refreshments while the event takes place.
Everyone is welcome but the event will be in Icelandic.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Kringunni, Kringlan 4, 103 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Art in ReykjavíkLiterary-art in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Fullb\u00f3ka\u00f0!!! N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Bollasp\u00e1 me\u00f0 Sunnu \u00c1rna 1.mars 2025
Sat, 01 Mar, 2025 at 10:00 am Fullbókað!!! Námskeið í Bollaspá með Sunnu Árna 1.mars 2025

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Aukalands\u00feing UJ
Sat, 01 Mar, 2025 at 11:00 am Aukalandsþing UJ

Hallveigarstígur 1, 101 Reykjavík, Iceland

Opi\u00f0 h\u00fas fyrir alla fj\u00f6lskylduna \u2013 Afm\u00e6lisdagskr\u00e1 Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveitar \u00cdslands
Sat, 01 Mar, 2025 at 11:00 am Opið hús fyrir alla fjölskylduna – Afmælisdagskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Hyalin opnar \u00e1 n\u00fd \/\/ Hyalin's reopening party
Sat, 01 Mar, 2025 at 11:00 am Hyalin opnar á ný // Hyalin's reopening party

Skólavörðustígur 4A, 101 Reykjavík, Iceland

Mars Marka\u00f0ur \u00e1 Ei\u00f0istorgi
Sat, 01 Mar, 2025 at 11:00 am Mars Markaður á Eiðistorgi

Eiðistorg , 170 Seltjarnarnes, Iceland

ARTIVISMI
Sat, 01 Mar, 2025 at 01:00 pm ARTIVISMI

Norræna húsið The Nordic House

 P\u00e9tur og \u00falfurinn \u2013 Opi\u00f0 h\u00fas \u00e1 75 \u00e1ra afm\u00e6li
Sat, 01 Mar, 2025 at 03:00 pm Pétur og úlfurinn – Opið hús á 75 ára afmæli

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

POP-UP: Mossy Green Hoodie Drop at K\u00f3balt Concept
Sat, 01 Mar, 2025 at 03:00 pm POP-UP: Mossy Green Hoodie Drop at Kóbalt Concept

Laugavegur 27, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

VII. \u010cesko-Slovensk\u00fd ples na Islandu!
Sat, 01 Mar, 2025 at 06:00 pm VII. Česko-Slovenský ples na Islandu!

Ölver

Brotherhood Sharing Circle
Sat, 01 Mar, 2025 at 07:00 pm Brotherhood Sharing Circle

Sólsetrið

Kvennakv\u00f6ld F\u00e1ks 2025
Sat, 01 Mar, 2025 at 07:00 pm Kvennakvöld Fáks 2025

Fáksheimili

Reisub\u00f3k J\u00f3ns Ind\u00edafara - Einar K\u00e1rason
Sat, 01 Mar, 2025 at 08:00 pm Reisubók Jóns Indíafara - Einar Kárason

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events