Litla kartöfluhátíðin 2025

Sat, 13 Sep, 2025 at 02:00 pm UTC+00:00

Garðaholt 3, 300 Akranes, Iceland | Reykjavík

Bygg\u00f0asafni\u00f0 \u00ed G\u00f6r\u00f0um Akranesi - Akranes Folk Museum
Publisher/HostByggðasafnið í Görðum Akranesi - Akranes Folk Museum
Litla kart\u00f6fluh\u00e1t\u00ed\u00f0in 2025
Advertisement
Byggðasafnið í Görðum býður bæjarbúum í fjórða sinn á litlu kartöfluhátíðina í Stúkuhúsinu á Safnarsvæðinu þann 13. september, klukkan 14:00. Sölvi Björn Sigurðsson rithöfundur les úr bók sinni Gestakomur í Sauðlauksdal.
„Aldurhniginn og blindur snýr Björn Halldórsson á heimaslóðir í Sauðlauksdal með lítilræði af kartöfluútsæði sem Friðrik konungur hefur falið honum að rækta svo landar hans drepist ekki úr sulti.
Það er dimmt yfir þjóðinni: mannfellir og kuldatíð, eldgos og bjargarleysi. Mitt í öllum hörmungunum ríkir samt von hjá gömlum bónda um að koma Íslendingum í hóp vel haldinna þjóða. Heillandi saga um mat og hugarheim 18. aldarinnar.“
,,Jarðepla Jói" frá Snartarstöðum verða á svæðinu með ýmislegt gómsætt, þau ætla selja gestum og gangandi, Rauðar íslenskar, Gullauga og Milvu, ásamt næpum.
Listakonan Tinna Royal ætlar að bjóða upp á kartöflu konfekt og það verður heitt kaffi á könnunni.
-------------------------------------------------------------------
Verkefnið á bakvið hátíðina er einstaklega fallegt og hófst sem verkefni þriðju bekkinga í Brekkubæjarskóla en þau eiga heiðurinn af stórglæsilegum og blómlegum kartöflugarði sem stendur við hliðina á húsinu Söndum á safnasvæðinu. Starfsfólkið á Byggðasafninu tók fagnandi á móti hópnum í maí á þessu ári og verður uppskera núna í september.
Þetta er í fjórða sinn sem litla Kartöfluhátíðin er haldin og leggjum við mikla áherslu á að fá til okkar skemmtilega fyrirlesara.
2022 Fyrirlestur um kartöfluræktun á Akranesi – Ingibjörg Gestsdóttir þjóðfræðingur
2023 Fyrirlestur um sögu kartöflunnar „Blálandsdrottningin og fólkið sem ræktaði kartöflurnar“ – Hildur Hákomardóttir myndvefari og rithöfundur
2024 Fyrirlestur um „Hallærið mikla (an Gorta Mór)“ – Helga Einarsdóttir þjóðfræðingur
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Garðaholt 3, 300 Akranes, Iceland, Garðaholt 3, 300 Akraneskaupstaður, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Lands\u00feing Ungs jafna\u00f0arf\u00f3lks!
Sat, 13 Sep at 10:00 am Landsþing Ungs jafnaðarfólks!

Laugavegur 120, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

R\u00e9ttardagurinn \u00e1 Hestakr\u00e1nni
Sat, 13 Sep at 11:00 am Réttardagurinn á Hestakránni

Húsatóftum, Selfoss, Iceland

Lesum og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 13 Sep at 11:30 am Lesum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Skapandi Smi\u00f0ja | B\u00f3kaskepnur
Sat, 13 Sep at 12:00 pm Skapandi Smiðja | Bókaskepnur

Borgarbókasafnið Úlfarsárdalur

Scandihome x Natura knitting POP UP
Sat, 13 Sep at 12:00 pm Scandihome x Natura knitting POP UP

Kringlan 7, 103 Reykjavík, Iceland

T\u00e6knistelpur fyrir 7-10 \u00e1ra
Sat, 13 Sep at 12:30 pm Tæknistelpur fyrir 7-10 ára

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Thomas Morgan & Emi Makabe Duo
Sat, 13 Sep at 08:00 pm Thomas Morgan & Emi Makabe Duo

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Hauslaus: kris
Sat, 13 Sep at 09:00 pm Hauslaus: kris

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

Drag Stand-Up | Kiki
Sat, 13 Sep at 09:30 pm Drag Stand-Up | Kiki

Kiki -queer bar

EXO CODEX 001
Sat, 13 Sep at 10:00 pm EXO CODEX 001

Paloma

Sj\u00f6 tindar Hafnarfjalls
Sun, 14 Sep at 09:00 am Sjö tindar Hafnarfjalls

Hafnarfjall

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events