Sjö tindar Hafnarfjalls

Sun, 14 Sep, 2025 at 09:00 am UTC+00:00

Hafnarfjall | Reykjavík

Af Sta\u00f0
Publisher/HostAf Stað
Sj\u00f6 tindar Hafnarfjalls
Advertisement
Hafnarfjallið sem við flest þekkjum og höfum séð í gegnum bílrúðuna er algjör paradís fyrir fjallgöngufólk. Það býður upp á mikinn fjölbreytileika og útsýni til allra átta af toppnum. En við ætlum ekki að láta bara einn duga, við stefnum á þá alla sjö sem liggja misháir í fjallgarðinum.
Stefnan er að sett á að njóta sem mest og taka myndir til minninga.

Gangan er um 12km löng með 1.000m hækkun. Hún tekur okkur um 6 klst. Landslagið er af öllum toga, frá lausri mold til grófari steina. Góðir gönguskór eru því vænlegir til vinnings þennan daginn. Leiðin hentar öllum þeim sem treysta sér í ágætis göngu.

Hópurinn hittist á upphafsstað göngu undir Hafnarfjalli.

Nánari upplýsingar eru veittar með tölvupósti á netfanginu [email protected] eða í síma okkar 790 2800.

Innifalið:
-Leiðsögn

Verð : 8.900kr.
Sendur er reikningur á þátttakendur og telst sæti frátekið þegar hann er greiddur.
Nánari upplýsingar um útbúnað, fyrirkomulag og dagskrá eru sendar með staðfestingarpósti.

Ferðaskilmálar
https://www.afstad.com/ferdaskilmalar-og-skyldur/

Vertu í bandi – spurðu – komdu með!

https://www.afstad.com/product/sjo-tindar-hafnarfjalls/
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hafnarfjall, Borgarnes, Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Digital-marketing in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

T\u00e6knistelpur fyrir 7-10 \u00e1ra
Sat, 13 Sep at 12:30 pm Tæknistelpur fyrir 7-10 ára

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Thomas Morgan & Emi Makabe Duo
Sat, 13 Sep at 08:00 pm Thomas Morgan & Emi Makabe Duo

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Hauslaus: kris
Sat, 13 Sep at 09:00 pm Hauslaus: kris

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

Drag Stand-Up | Kiki
Sat, 13 Sep at 09:30 pm Drag Stand-Up | Kiki

Kiki -queer bar

EXO CODEX 001
Sat, 13 Sep at 10:00 pm EXO CODEX 001

Paloma

Svensk s\u00e5ng- och sagostund!
Sun, 14 Sep at 10:30 am Svensk sång- och sagostund!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Fatasala x Ale Sif\/Karitas\/Dagn\u00fd\/Lov\u00edsa
Sun, 14 Sep at 12:00 pm Fatasala x Ale Sif/Karitas/Dagný/Lovísa

Make-Up Studio Hörpu Kára

S\u00f6gub\u00fatar \u00ed \u00c1rb\u00e6 \/ Piecing Stories in \u00c1rb\u00e6r: A Quilt Workshop
Sun, 14 Sep at 12:30 pm Sögubútar í Árbæ / Piecing Stories in Árbær: A Quilt Workshop

Borgarbókasafnið Árbæ / The Reykjavik City Library Árbær

Andr\u00e9s \u00de\u00f3r Tr\u00ed\u00f3
Sun, 14 Sep at 04:00 pm Andrés Þór Tríó

IÐNÓ

PINA - aukas\u00fdning \u00ed tilefni af 40 \u00e1ra afm\u00e6lis Kramh\u00fassins!
Sun, 14 Sep at 05:00 pm PINA - aukasýning í tilefni af 40 ára afmælis Kramhússins!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Styrktarkv\u00f6ld Alan\u00f3 2025
Sun, 14 Sep at 06:30 pm Styrktarkvöld Alanó 2025

Holtagarðar

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events