List og náttúra

Wed Apr 23 2025 at 04:00 pm to 05:00 pm UTC+00:00

Hamraborg 6a, 200 Kópavogur, Iceland | Kopavogur

N\u00e1tt\u00farufr\u00e6\u00f0istofa K\u00f3pavogs
Publisher/HostNáttúrufræðistofa Kópavogs
List og n\u00e1tt\u00fara
Advertisement
List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir leiðsögn myndlistarkennara og skapa eigið listaverk.
Fjölskyldur geta komið á hvaða tíma sem hentar innan þessa tímaramma, staldrað stutt við eða lengi. Náttúran verður skoðuð í gegnum linsu myndlistarinnar á mismunandi hátt og sjónum beint að einhverju áhugaverðu í umhverfinu hverju sinni. Allur efniviður verður á staðnum.
Viðburðirnir henta vel fyrir börn á aldrinum 3 ára til 8 ára.
Hlökkum til að sjá ykkur!
-----------------------------------------------------------------------
Welcome to the workshop Art and nature in the Natural History Museum in Kópavogur. Once each month there will be a simple workshop for children in the Natural History Museum from 4 - 5 p.m. in collaboration with the Gerðarsafn in Kópavogur. The aim is to create time and space for families to be together after school.
The theme will always be connected to nature where we will use art to explore the subject. Material will be available.
The workshops are great for ages 3 to 8 years old.
We look forward to seeing you!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hamraborg 6a, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6A, 200 Kópavogsbær, Ísland,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

FEVER! Jazzkonur flytja l\u00f6g Peggy Lee, Julie London, Judy Garland, Rosemary Clooney og Anita O\u2019Day
Wed, 23 Apr, 2025 at 08:00 pm FEVER! Jazzkonur flytja lög Peggy Lee, Julie London, Judy Garland, Rosemary Clooney og Anita O’Day

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Ef \u00e9g v\u00e6ri gr\u00e1g\u00e6s | leiks\u00fdning B\u00f3kasafn K\u00f3pavogs
Thu, 24 Apr, 2025 at 01:00 pm Ef ég væri grágæs | leiksýning Bókasafn Kópavogs

Bókasafn Kópavogs

M\u00e1nasilfur | Bj\u00f6rg, Hrafnhildur Marta og Richard | T\u00edbr\u00e1
Sun, 27 Apr, 2025 at 01:30 pm Mánasilfur | Björg, Hrafnhildur Marta og Richard | Tíbrá

Salurinn Tónlistarhús

Haltu m\u00e9r \u2013 slepptu m\u00e9r | Ofbeldi og vopnabur\u00f0ur ungs f\u00f3lks
Tue, 29 Apr, 2025 at 08:00 pm Haltu mér – slepptu mér | Ofbeldi og vopnaburður ungs fólks

Hamraborg 6a, 200 Kópavogur, Iceland

Sunnanvindur | Eftirl\u00e6tisl\u00f6g \u00cdslendinga
Fri, 02 May, 2025 at 08:30 pm Sunnanvindur | Eftirlætislög Íslendinga

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Bangsast\u00f3ll - Fj\u00f6lskyldusmi\u00f0ja me\u00f0 Fri\u00f0riki Steini
Sun, 04 May, 2025 at 01:00 pm Bangsastóll - Fjölskyldusmiðja með Friðriki Steini

Garðatorgi 1, 210 Garðabær, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events