Bangsastóll - Fjölskyldusmiðja með Friðriki Steini

Sun May 04 2025 at 01:00 pm to 03:00 pm UTC+00:00

Garðatorgi 1, 210 Garðabær, Iceland | Kopavogur

H\u00f6nnunarsafn \u00cdslands
Publisher/HostHönnunarsafn Íslands
Bangsast\u00f3ll - Fj\u00f6lskyldusmi\u00f0ja me\u00f0 Fri\u00f0riki Steini
Advertisement
Er bangsinn orðinn leiður á að liggja stanslaust? Vill hann kannski ná að sjá betur hvað þú ert að brasa? Væri þá ekki ráðlagt að smíða stól fyrir hann? Í bangsastólasmiðjunni býrð þú til þinn eigin stól, allt frá hugmynd að veruleika. Þú hannar stólinn, útfærir og setur hann saman. Stólarnir eru unnir að fyrirmynd Enso Mari sem taldi að allir gætu gert sinn eigin stól.
Smiðjan er leidd af Friðriki Steini Friðrikssyni, vöru- og upplifunarhönnuði. Friðrik útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2011 með BA gráðu í vöruhönnun. Árið 2013 lauk hann MFA gráðu í upplifunarhönnun frá Konstfack í Stokkhólmi. Síðan þá hefur hann starfað við ýmis verkefni tengd hönnun og kennir nú hönnun og smíði við Landakotsskóla.
Smiðjan er hluti af fjölskyldudagskrá Hönnunarsafns Íslands sem fer fram fyrsta sunnudag hvers mánaðar í fræðslurými safnsins. Aðgangur er ókeypis og opinn öllum - bangsar og mjúkdýr eru sérstaklega velkomin á þennan viðburð!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Garðatorgi 1, 210 Garðabær, Iceland, Garðatorg 1, 210 Garðabær, Ísland,Garðabær, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Leslyndi me\u00f0 Einari M\u00e1 Gu\u00f0mundssyni | Menning \u00e1 mi\u00f0vikud\u00f6gum
Wed, 07 May, 2025 at 12:15 pm Leslyndi með Einari Má Guðmundssyni | Menning á miðvikudögum

Bókasafn Kópavogs

Lesi\u00f0 \u00e1 milli l\u00ednanna | Kul
Thu, 08 May, 2025 at 03:00 pm Lesið á milli línanna | Kul

Bókasafn Kópavogs

Vorverkin \u00ed gar\u00f0inum
Thu, 08 May, 2025 at 05:00 pm Vorverkin í garðinum

Núpalind 7, 201 Kópavogsbær, Ísland

\u00c1 \u00edslenskum n\u00f3tum
Wed, 14 May, 2025 at 08:00 pm Á íslenskum nótum

Salurinn Tónlistarhús

Viltu ver\u00f0a TRE lei\u00f0beinandi?  TRE certifcation training in Reykjav\u00edk, Iceland
Sat, 17 May, 2025 at 09:00 am Viltu verða TRE leiðbeinandi? TRE certifcation training in Reykjavík, Iceland

Heillandi hugur - Fræðslu og heilsusetur

Vistarverur | KIMI tr\u00ed\u00f3 | T\u00edbr\u00e1
Sun, 18 May, 2025 at 01:30 pm Vistarverur | KIMI tríó | Tíbrá

Salurinn Tónlistarhús

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events