Lestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar og tónlist á Föstudaginn langa

Fri Apr 18 2025 at 01:00 pm to 06:00 pm UTC+00:00

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hallgr\u00edmskirkja
Publisher/HostHallgrímskirkja
Lestur Pass\u00edus\u00e1lma Hallgr\u00edms P\u00e9turssonar og t\u00f3nlist \u00e1 F\u00f6studaginn langa
Advertisement
Lestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar og tónlist á Föstudaginn langa, 29. mars 2025 kl. 13:00-18:00.
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða að vanda lesnir í heild sinni á föstudaginn langa í Hallgrímskirkju í ár en þeir fjalla um píslargöngu Jesú Krists.
Lesarar eru: Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur og ritstjóri á Árnastofnun, Grétar Einarsson, kirkjuhaldari í Hallgrímskirkju, Svanhildur Óskarsdóttir, bókmenntafræðingur og sérfræðingur á Árnastofnun, Þóra Karítas Árnadóttir, leikkona, leikstjóri og rithöfundur og Steinunn Jóhannesdóttir, leikkona og rithöfundur sem jafnframt hefur skrifað frábærar bækur, ritgerðir og greinar um Hallgrím Pétursson og Guðríði Símonardóttur hefur umsjón með flutningnum.
Tónlist: Björn Steinar Sólbergsson og Steinar Logi Helgason leika á bæði orgel kirkjunnar og Jóna G. Kolbrúnardóttir syngur útsetningar Smára Ólasonar á „gömlu“ passíusálmalögunum.
Ljósmynd af lesurum var tekin á fyrsta fundi lesara Passíusálmanna 2025 sem hófst með myndatöku í turni Hallgrímskirkju sunnudaginn 2. mars sl.
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland, Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Bach og kunningjar - Akademie f\u00fcr Alte Musik Berlin og Xenia L\u00f6ffler
Thu, 17 Apr, 2025 at 05:00 pm Bach og kunningjar - Akademie für Alte Musik Berlin og Xenia Löffler

Harpa Concert Hall

K\u00e1ri og Rakel \u00ed T\u00f3nab\u00ed\u00f3 \u00e1samt Unu Schram
Thu, 17 Apr, 2025 at 08:30 pm Kári og Rakel í Tónabíó ásamt Unu Schram

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

Heavier Trip frums\u00fdning \u00ed samstarfi vi\u00f0 STOKKI\u00d0 \u00cd ELDINN!
Thu, 17 Apr, 2025 at 09:00 pm Heavier Trip frumsýning í samstarfi við STOKKIÐ Í ELDINN!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Torf\u00e6rub\u00edlas\u00fdning p\u00e1skar 2025
Fri, 18 Apr, 2025 at 10:00 am Torfærubílasýning páskar 2025

Reiðhöllin Víðidal

Jesus Christ Superstar - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 18 Apr, 2025 at 09:00 pm Jesus Christ Superstar - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

GAUL @ DILLON
Sat, 19 Apr, 2025 at 06:00 pm GAUL @ DILLON

Dillon Whiskey bar, Reykjavik, Iceland

Sk\u00fali Sverrisson\/Bj\u00f6rg Brj\u00e1nsd\u00f3ttir\/Stirnir Kjartansson\/John McCowen
Sat, 19 Apr, 2025 at 08:00 pm Skúli Sverrisson/Björg Brjánsdóttir/Stirnir Kjartansson/John McCowen

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Her\u00f0um Haus: Ari \u00c1rel\u00edus
Sat, 19 Apr, 2025 at 08:30 pm Herðum Haus: Ari Árelíus

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

Hr\u00f3\u00f0mar Sigur\u00f0sson Tr\u00ed\u00f3
Sun, 20 Apr, 2025 at 08:00 pm Hróðmar Sigurðsson Tríó

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík, Iceland

Bryan Adams \u00ed Eldborg 21. apr\u00edl
Mon, 21 Apr, 2025 at 08:00 pm Bryan Adams í Eldborg 21. apríl

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events