Advertisement
English Below: Frítt inn!
Kári og Rakel eru að fara að gefa út fyrsta lagið af EP plötu sem þau hafa verið að vinna að í sameiningu. Í tilefni þess efna þau til tónleika þann 17. apríl í Tónabíó, en þar munu þau koma fram ásamt bandi. Tónleikarnir verða tvískiptir en hin frábæra tónlistarkonan Una Schram mun opna kvöldið.
Kári og Rakel kynntust á námsárum sínum við Tónlistarskóla FÍH þar sem Kári lærði á trompet og Rakel söng. Þau hafa bæði komið að víða í íslensku tónlistarsenunni, bæði sem sóló artistar en einni sem hljóðfæraleikarar með hinum ýmsu tónlistarmönnum. Haustið 2023 sendi Kári skilaboðin “Jæja Rakel, eigum við að mæla okkur mót?” og Rakel svaraði “omg já Kári”. Laus við fyrirfram gefnar hugmyndir um hvert þau vildu stefna í sköpuninni urðu til hrá, einlæg lög í lágstemdum útsetningum með skírskotunum í Indie og R&B tónlist.
--------
Free entry!
Kári and Rakel are releasing the first song from their collaborative EP and will be playing their first concert together on April 17th in Tónabíó with a band. The amazing Una Schram will open the evening.
Kári and Rakel have known each other since their music school days—Kári on trumpet, Rakel on vocals. One day they got together to create without overthinking, embracing a playful and spontaneous process. The result is an Indie RnB duet that’s raw and honest, capturing the emotion of the moment. With minimal production, they let the lyrics and melodies take center stage, creating something both deeply personal and universally
relatable, an intimate conversation set to music.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland, Skipholt 33, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland