Lesið á milli línanna | Kul

Thu May 08 2025 at 03:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Bókasafn Kópavogs | Kopavogur

B\u00f3kasafn K\u00f3pavogs
Publisher/HostBókasafn Kópavogs
Lesi\u00f0 \u00e1 milli l\u00ednanna | Kul
Advertisement
Á fundinum 8. maí tökum við fyrir bókina Kul eftir Sunnu Dís Másdóttur.
Una rambar á barmi kulnunar og er send vestur á firði í nýstofnað meðferðarúrræði, Kul. Þar dvelur lítill hópur fólks í þorpi við sjávarsíðuna í svartasta skammdeginu og glímir við það sem Hákon, forsprakki Kuls, segir mikilvægast: að horfast í augu við myrkrið innra með sér. Fyrir vestan fer fortíðin að sækja á Unu, minningar frá æskuárunum í litlu kjallaraíbúðinni með mömmu og Magga bróður.
Þegar hrikta fer í stoðum meðferðarinnar, og ekki síður sjálfsmyndar Unu, tekur allt það sem hefur frosið fast innra með henni að losna úr læðingi og veruleikinn fer á flot.
Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.
Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!
Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6a,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Vorverkin \u00ed gar\u00f0inum
Thu, 08 May, 2025 at 05:00 pm Vorverkin í garðinum

Núpalind 7, 201 Kópavogsbær, Ísland

\u00c1 \u00edslenskum n\u00f3tum
Wed, 14 May, 2025 at 08:00 pm Á íslenskum nótum

Salurinn Tónlistarhús

Viltu ver\u00f0a TRE lei\u00f0beinandi?  TRE certifcation training in Reykjav\u00edk, Iceland
Sat, 17 May, 2025 at 09:00 am Viltu verða TRE leiðbeinandi? TRE certifcation training in Reykjavík, Iceland

Heillandi hugur - Fræðslu og heilsusetur

Vistarverur | KIMI tr\u00ed\u00f3 | T\u00edbr\u00e1
Sun, 18 May, 2025 at 01:30 pm Vistarverur | KIMI tríó | Tíbrá

Salurinn Tónlistarhús

Testament
Tue, 20 May, 2025 at 08:00 pm Testament

VBC MMA

Leyndard\u00f3mar tarotspilanna
Thu, 22 May, 2025 at 05:00 pm Leyndardómar tarotspilanna

Bókasafn Kópavogs

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events