Led Zeppelin heiðurstónleikar - ELDBORG AUKATÓNLEIKAR

Sat, 08 Mar, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

D\u00e6gurflugan
Publisher/HostDægurflugan
Led Zeppelin hei\u00f0urst\u00f3nleikar - ELDBORG AUKAT\u00d3NLEIKAR
Advertisement
Miðasala hefst 14.jan kl 10
The Vintage Caravan, ein kraftmesta tónleikasveit landsins, mun flytja mörg af bestu lögum Led Zeppelin, ásamt Matta Matt, Eyþóri Inga, Stefaníu Svavars og Degi Sigurðssyni, í Eldborg þann 8. mars nk.
Led Zeppelin er af mörgum talin ein áhrifamesta rokkhljómsveit allra tíma. Þeir eru meðal mest seldu listamanna heimsins og hafa selt um 300 milljón plötur á heimsvísu. Allar níu stúdíóplötur sveitarinnar komust á topp 10 á Billboard vinsældalistanum og 6 þeirra alla leið í fyrsta sæti.
Rolling Stone tímaritið lýsti þeim sem „the heaviest band of all times“ og „unquestionably one of the most enduring bands in rock history“.
Hljómsveitin var tekin inn í Rock and Roll Hall of Fame árið 1995.
Á þessum tónleikum verða spiluð bestu lög þessarar frábæru hljómsveitar.
Ekki missa af kraftmiklum tónleikum!
Flytjendur:
The Vintage Caravan
- Óskar Logi Ágústsson
- Alexander Örn Númason
- Stefán Ari Stefánsson
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Matthías Matthíasson
Stefanía Svavarsdóttir
Dagur Sigurðsson
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: S\u00f6gustund me\u00f0 Max\u00edm\u00fas og sk\u00f3lahlj\u00f3msveit T\u00f3nlistarsk\u00f3la Hafnarfjar\u00f0ar
Sat, 08 Mar, 2025 at 11:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Sögustund með Maxímús og skólahljómsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Mar\u00eda Magdalena og frumkristnin - 3ja laugardaga n\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 \u00de\u00f3reyju I. \u00ed Systrasamlaginu 2025
Sat, 08 Mar, 2025 at 11:00 am María Magdalena og frumkristnin - 3ja laugardaga námskeið með Þóreyju I. í Systrasamlaginu 2025

Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: S\u00f6gustund me\u00f0 Max\u00edm\u00fas \/\/ Story time with Maximus (in Icelandic)
Sat, 08 Mar, 2025 at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Sögustund með Maxímús // Story time with Maximus (in Icelandic)

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

V\u00edsindakak\u00f3 - Borgarb\u00f3kasafni\u00f0 Sp\u00f6nginni
Sat, 08 Mar, 2025 at 01:00 pm Vísindakakó - Borgarbókasafnið Spönginni

Borgarbókasafnið Spönginni

R\u00e6stkj\u00f8tveitsla 2025
Sat, 08 Mar, 2025 at 06:00 pm Ræstkjøtveitsla 2025

Hestamannafélagið Hörður

Led Zeppelin hei\u00f0urst\u00f3nleikar - ELDBORG
Sat, 08 Mar, 2025 at 09:00 pm Led Zeppelin heiðurstónleikar - ELDBORG

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Huglei\u00f0um list \u00ed h\u00e1deginu - tilraunakennd lei\u00f0s\u00f6gn
Tue, 11 Mar, 2025 at 12:10 pm Hugleiðum list í hádeginu - tilraunakennd leiðsögn

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík, Iceland

Uppr\u00e1sin 11. mars - Samosa, Unfiled og El\u00f3
Tue, 11 Mar, 2025 at 08:00 pm Upprásin 11. mars - Samosa, Unfiled og Eló

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Hver var Nap\u00f3leon? Hver er N\u00edels? N\u00edels er Nap\u00f3leon.
Tue, 11 Mar, 2025 at 08:00 pm Hver var Napóleon? Hver er Níels? Níels er Napóleon.

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

G\u00e6\u00f0astundir: \u00deetta er mj\u00f6g st\u00f3r tala (Commerzbau)
Wed, 12 Mar, 2025 at 02:00 pm Gæðastundir: Þetta er mjög stór tala (Commerzbau)

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events