Kyrrðarkvöld | Flot, hóphljóðbað og slökun

Thu, 27 Nov, 2025 at 06:00 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
Kyrr\u00f0arkv\u00f6ld | Flot, h\u00f3phlj\u00f3\u00f0ba\u00f0 og sl\u00f6kun
Advertisement
*English below*
🧘‍♀️💦🛀
🌿 Þráir þú frið og ró?
🌿 Komdu þá til okkar á Kyrrðarkvöld - Einstakt tækifæri til þess að slaka á, endurnæra líkama og huga og njóta kyrrðar í rólegu og fallegu umhverfi.

💦Flot
Í samstarfi við Dalslaug verður boðið upp á fjögur 30 mínútna flot í innilauginni - djúpa slökun og friðsæld í líkama, huga og sál. Í flotinu upplifa þátttakendur heilandi stund saman í tímaleysi, umlukin vatni.
Athugið að flotið er ekki leitt af flotþerapista en hugleiðsla með tónlist er spiluð í gegnum hátalara í vatninu.
❗️Þátttakendur skrá sig í afgreiðslu Dalslaugar við komu og gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær.
❗️Greitt er fyrir sundferðina – flotið er frítt.
Flotið fer fram í fjögur skipti, er á íslensku og hefst tímanlega ofan í lauginni kl. 18:00 19:00, 20:00 og 21:00.
Hvert holl getur farið inn í innilaugina 10 mínútum áður til þess að ná sér í flotbúnað og koma sér fyrir.
Að loknu floti eru þátttakendur beðnir um að ganga rösklega frá búnaðinum svo næsta holl geti komið sér fyrir.

🧘‍♀️Slökun
Auk flotsins verður boðið upp á leidda slökun í salnum fyrir þau sem það kjósa. Slökunin fer fram í tvö skipti, er á íslensku og hefst tímanlega kl. 18:00 og 19:00.

🥣Hóphljóðbað
Síðast en ekki síst verður boðið upp á hóphljóðbað í salnum með náttúruþerapistanum Jacek Szeloch (heimasíða Jaceks, Wellsprings.is).
Í hóphljóðbaðinu notast Jacek við nepalska hljóðheilunartækni sem felst í því að spila á söngskálar sem gefa frá sér titring. Hljóðheilunin leiðir líkamann í djúpt og heilandi slökunarástand.
Hóphljóðbaðið hefst tímanlega kl. 20:30. Einhverjar dýnur verða á staðnum en þau sem geta eru hvött til að taka með sér eigin dýnur. Athugið að skráning er ekki nauðsynleg og öll eru velkomin svo lengi sem pláss er í salnum.

🕕Dagskrá🕙
kl. 18:00 – 18:40 30 mín flot í Dalslaug (20 pláss í boði, skráning í afgreiðslu Dalslaugar)
kl. 18:00 – 18:30 30 mín slökun í sal
kl. 19:00 – 19:40 30 mín flot í Dalslaug (20 pláss í boði, skráning í afgreiðslu Dalslaugar)
kl. 19:00 – 19:30 30 mín slökun í sal
kl. 20:00 – 20:40 30 mín flot í Dalslaug (20 pláss í boði, skráning í afgreiðslu Dalslaugar)
kl. 20:30 – 21:30 Hóphljóðbað í sal, vinsamlegast mætið með dýnur.
kl. 21:00 – 21:40 30 mín flot í Dalslaug (20 pláss í boði, skráning í afgreiðslu Dalslaugar)

ℹ️ Nánari upplýsingar:
https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fraedsla/kyrrdarkvold-flot-hophljodbad-og-slokun
[email protected]
_____________________________________________________________________
Peaceful Evening | Floating, Relaxation and a Group Sound Bath
🌿 Do you long for some peace and quiet?
🌿 Join us for a peaceful evening — a unique opportunity to unwind, recharge body and mind, and embrace tranquility in a calm and beautiful setting.

💦Floating
In collaboration with Dalslaug swimming pool, we invite you to four 30-minute floating sessions in the indoor pool – a deep relaxation experience for body, mind and soul. Participants drift together in timeless stillness, surrounded by water and soft sounds.
Please note that the floating sessions are not led by a floatation therapist, but a guided meditation in Icelandic with music will be played through underwater speakers.
❗️Registration takes place at the Dalslaug reception desk at arrival, on a first come, first served basis.
❗️Participants pay only for pool admission — the floating session itself is free.
There will be four floating sessions, in Icelandic, starting punctually at 6:00 PM, 7:00 PM, 8:00 PM, and 9:00 PM.
Each group may enter the pool area 10 minutes before the session to collect float equipment and settle in.
At the end of each session, participants are kindly asked to return the equipment promptly to allow the next group to prepare.

🧘‍♀️ Guided Relaxation
For those who prefer to stay dry, there will also be two guided relaxation sessions, in Icelandic, in the hall at 6:00 PM and 7:00 PM.

🥣 Group Sound Bath
Last but not least, join the Group Sound Bath led by nature therapist Jacek Szeloch (Jacek's website Wellsprings.is).
Using traditional Nepalese sound healing techniques, Jacek plays singing bowls that create deep, resonant vibrations, guiding the body into a state of restorative calm.
The sound bath begins punctually at 8:30 PM. Some mats will be available on site, but guests are encouraged to bring their own mats if possible. Please note that no registration is required – everyone is welcome as long as space is available in the hall.
🕕Schedule🕙
6:00–6:40 PM Floating in Dalslaug (20 spaces – registration at the Dalslaug reception)
6:00–6:30 PM Guided relaxation in the hall
7:00–7:40 PM Floating in Dalslaug (20 spaces – registration at the Dalslaug reception)
7:00–7:30 PM Guided relaxation in the hall
8:00–8:40 PM Floating in Dalslaug (20 spaces – registration at the Dalslaug reception)
8:30–9:30 PM Group Sound Bath in the hall – please bring your own mat if you can
9:00–9:40 PM Floating in Dalslaug (20 spaces – registration at the Dalslaug reception)

ℹ️ Further information:
https://borgarbokasafn.is/en/event/learning/peaceful-evening-floating-relaxation-and-group-sound-bath
[email protected]
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal, Úlfarsbraut 124, 113 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

GAGNVIST2025
Thu, 27 Nov at 09:30 am GAGNVIST2025

Gróska hugmyndahús

FULLT - J\u00f3lakransager\u00f0 \u00ed B\u00f3kasafninu
Thu, 27 Nov at 04:30 pm FULLT - Jólakransagerð í Bókasafninu

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Fimmtudagurinn langi \/ Good Thursday
Thu, 27 Nov at 05:00 pm Fimmtudagurinn langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Harry Potter og Eldbikarinn\u2122 In Concert
Thu, 27 Nov at 07:00 pm Harry Potter og Eldbikarinn™ In Concert

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Framhaldssk\u00f3linn eftir faraldur: \u00c1skoranir, a\u00f0l\u00f6gun og eftirm\u00e1lar
Fri, 28 Nov at 01:00 pm Framhaldsskólinn eftir faraldur: Áskoranir, aðlögun og eftirmálar

Verzlunarskóli Íslands

Winter Wonderland s\u00fdning HRF\u00cd
Fri, 28 Nov at 06:00 pm Winter Wonderland sýning HRFÍ

Fákur hestamannafélag

Shakespear helgi: Hinn andlegi Shakespeare (f\u00f6studagur)
Fri, 28 Nov at 07:00 pm Shakespear helgi: Hinn andlegi Shakespeare (föstudagur)

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavík, Iceland

Nomad Table Reykjavik
Fri, 28 Nov at 07:30 pm Nomad Table Reykjavik

Reykjavik Iceland

Unfiled
Fri, 28 Nov at 08:00 pm Unfiled

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events