Kvöldtónheilun með Cacao & Áruhreinsun í Eden

Fri Nov 22 2024 at 08:30 pm to 10:00 pm UTC+00:00

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Eden Yoga
Publisher/HostEden Yoga
Kv\u00f6ldt\u00f3nheilun me\u00f0 Cacao & \u00c1ruhreinsun \u00ed Eden
Advertisement
Komdu og upplifðu einstaka ró inn í taugakerfið þitt með tónum og hjartaopnandi Cacao.
Cacao er algjör súperfæða og er mjög andoxunarríkt, það er ein magnesíumríkasta lífræna fæðan sem fyrirfinnst á jörðinni ásamt því að stuðla að aukningu vellíðunar efnasambanda í líkamanum.
Áruhreinsun með hugleiðslu og aðstoð orkunnar til að hreinsa neikvæða orku og setja inn jákvæða, gefandi orku í áruna þína.
Undirbúðu þig fyrir ljúfa kvöldstund þar sem þú átt eftir að sofa vært þegar heim er komið.
Við ætlum að eiga dásemdar stund og ná djúpri slökun inn í taugakerfið okkar með gong hugleiðslu, kristalskálum, trommum og öðru tóndekri. Það er hægt að velja um að láta fara vel um sig á gólfinu og styðja við líkamann með púðum og teppum eða fljóta um í silki (hengirúmi) sem líkist því að fljóta um í vatni. Þú flýtur um í heilandi tónum sem hjálpar þér að losa um stress og óþægindi sem kann að hafa sest að í líkama þínum.
Tónheilun hefur áhrif á bæði líkamlegt og andlegt ástand þitt með því að hreyfa við því sem er fljótandi í líkama þínum sem og hreyfa við orkulíkamanum þínum. Víbríngurinn sem kemur frá tónunum hefur áhrif á allt umhverfið og hver fruma titrar á sínum hraða sem verður til þess að hreyfing á sér stað og losar um hvort sem það eru líkamlegir verkir eða stöðnuð orka, tilfinningaleg eða tengd orkustöðvum þínum. Rannsóknir hafa sýnt fram á að tónheilun hjálpar til við að slaka á taugakerfinu, losar um stress og kvíða, bætir svefn, eykur innri frið, veitir jafnvægi, eykur skýrleika, stuðlar að tilfinningalegu jafnvægi, eykur sjálfsmildi og vellíðan.
Komdu í þægilegum fatnaði og með augngrímu eða augnhvílu með þér (við erum einnig með augngrímur til láns).
Kolbrún heilari og jógakennari ásamt Daníel tónlistarmanni og heilara leiða þessa kvöldstund saman og hlakka til að njóta með þér.
Verð: 6500 kr
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland, Rafstöðvarvegur 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

J\u00f3lahla\u00f0bor\u00f0 \u00ed Bankanum Bistro, Mosfellsb\u00e6
Fri Nov 22 2024 at 07:00 pm Jólahlaðborð í Bankanum Bistro, Mosfellsbæ

Þverholt 1, 270 Mosfellsbær, Iceland

Cask-kv\u00f6ld F\u00e1gunar og Bj\u00f3rmenningaf\u00e9lagsins
Fri Nov 22 2024 at 07:00 pm Cask-kvöld Fágunar og Bjórmenningafélagsins

Skipholt 31, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Kvennakv\u00f6ld knattspyrnudeildar Fj\u00f6lnis
Fri Nov 22 2024 at 07:00 pm Kvennakvöld knattspyrnudeildar Fjölnis

Dalhús

J\u00f3lagle\u00f0i T\u00f3naflj\u00f3\u00f0a
Fri Nov 22 2024 at 08:00 pm Jólagleði Tónafljóða

Vesturgata 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Cry-Baby - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri Nov 22 2024 at 09:00 pm Cry-Baby - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Ari Eldj\u00e1rn \u00ed Hl\u00e9gar\u00f0i
Fri Nov 22 2024 at 09:00 pm Ari Eldjárn í Hlégarði

Hlégarður

Flogger making workshop \/ Svipuger\u00f0ar n\u00e1mskei\u00f0
Sat Nov 23 2024 at 03:00 am Flogger making workshop / Svipugerðar námskeið

Garðastræti 2, Reykjavík, Iceland

B\u00f3kvit \u00ed Hannesarholti 23. n\u00f3v.
Sat Nov 23 2024 at 11:30 am Bókvit í Hannesarholti 23. nóv.

Hannesarholt

J\u00f3lgle\u00f0i \u00e1 vinnustofunni! Opi\u00f0 h\u00fas!
Sat Nov 23 2024 at 01:00 pm Jólgleði á vinnustofunni! Opið hús!

Grensásvegur 12A, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events