Kvennaganga og baráttufundur á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti

Sat, 08 Mar, 2025 at 01:00 pm UTC+00:00

IÐNÓ | Reykjavík

Menningar- og fri\u00f0arsamt\u00f6kin MF\u00cdK
Publisher/HostMenningar- og friðarsamtökin MFÍK
Kvennaganga og bar\u00e1ttufundur \u00e1 Al\u00fej\u00f3\u00f0legum bar\u00e1ttudegi kvenna fyrir fri\u00f0i og jafnr\u00e9tti
Advertisement
Konur og kvár safnast saman á Arnarhóli kl 13 og ganga fylktu liði sem leið liggur í IÐNÓ þar sem haldinn verður baráttufundur! Yfirskriftin í ár er “gegn hernaði og nýlenduhyggju” og við munum hlýða á ræður og tónlistaratriði frá breiðum hópi kvenna.
8.mars er Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Kvenfélög, stéttarfélög, friðar- og mannréttindasamtök hafa í áraraðir sameinast í baráttufundi á þessum degi undir ýmsum formerkjum. Í ár beinum við sjónum að þeirri hernaðar-og nýlenduhyggju sem einkennt hefur heimsmálin síðustu misseri. Þar er skemmst að minnast herskárra yfirlýsinga Bandaríkjaforseta um yfirtöku á Grænlandi og Gaza.
Við getum ekki aðskilið baráttu fyrir kvenréttindum frá baráttu fyrir friði, jöfnuði og réttlæti. Við krefjumst þess að allar konur njóti frelsis og mannréttinda án mismununar. Baráttan fyrir friði er kvennabarátta því stríð eru yfirleitt hafin af karlmönnum en hafa ekki síst áhrif á konur og börn. Konur hafa alltaf verið leiðandi í friðarbaráttunni og 8. mars setjum við frið og réttlæti aftur á dagskrá!
Að fundinum standa:
Menningar og friðarsamtökin MFÍK
Félagið Ísland Palestína
Stígamót
Mannréttindaskrifstofan
Alþjóðlegur jafnréttisskóli GRÓ
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Rauða Regnhlífin
Sósíalískir Feministar
Samtök Hernaðarandstæðinga
Samtökin 78
Félagsráðgjafafélagið
Efling
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

IÐNÓ, Vonarstræti 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Forritunarkeppni framhaldssk\u00f3lanna 2025
Sat, 08 Mar, 2025 at 09:00 am Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2025

Háskólinn í Reykjavík

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: S\u00f6gustund me\u00f0 Max\u00edm\u00fas og sk\u00f3lahlj\u00f3msveit T\u00f3nlistarsk\u00f3la Hafnarfjar\u00f0ar
Sat, 08 Mar, 2025 at 11:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Sögustund með Maxímús og skólahljómsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Mar\u00eda Magdalena og frumkristnin - 3ja laugardaga n\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 \u00de\u00f3reyju I. \u00ed Systrasamlaginu 2025
Sat, 08 Mar, 2025 at 11:00 am María Magdalena og frumkristnin - 3ja laugardaga námskeið með Þóreyju I. í Systrasamlaginu 2025

Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland

Matarmarka\u00f0ur \u00cdslands
Sat, 08 Mar, 2025 at 11:00 am Matarmarkaður Íslands

Austurbakki 2 / Harpa, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00f3kvit
Sat, 08 Mar, 2025 at 11:30 am Bókvit

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Syngjum saman \u00ed Hannesarholti me\u00f0 Her\u00f0i Torfa
Sat, 08 Mar, 2025 at 02:00 pm Syngjum saman í Hannesarholti með Herði Torfa

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Al\u00fej\u00f3\u00f0legur bar\u00e1ttudagur kvenna 2025
Sat, 08 Mar, 2025 at 03:00 pm Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 2025

Gamla NASA, Thorvaldssenstræti 2, 101 Reykjavík

STEMming 2025 on International Women's Day
Sat, 08 Mar, 2025 at 04:00 pm STEMming 2025 on International Women's Day

Vinnustofa Kjarval

Led Zeppelin hei\u00f0urst\u00f3nleikar - ELDBORG AUKAT\u00d3NLEIKAR
Sat, 08 Mar, 2025 at 05:00 pm Led Zeppelin heiðurstónleikar - ELDBORG AUKATÓNLEIKAR

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

R\u00e6stkj\u00f8tveitsla 2025
Sat, 08 Mar, 2025 at 06:00 pm Ræstkjøtveitsla 2025

Hestamannafélagið Hörður

Femin\u00edskt b\u00ed\u00f3 - Prima Facie
Sat, 08 Mar, 2025 at 06:00 pm Feminískt bíó - Prima Facie

Bíó Paradís

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events