KMK69 NR. 6 // LOKATÓNAR: Mozart, Brahms, Britten og Vaka

Sun, 03 May, 2026 at 04:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

Kammerm\u00fas\u00edkkl\u00fabburinn
Publisher/HostKammermúsíkklúbburinn
KMK69 NR. 6 \/\/ LOKAT\u00d3NAR: Mozart, Brahms, Britten og Vaka
Advertisement
3/5/2026 KL. 16
KMK69, NR. 6
LOKATÓNAR: Mozart, Brahms, Britten og Vaka
Flytjendur:
Strokkvartettinn Siggi:
Una Sveinbjarnardóttir, fiðla
Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla
Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla
Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló
Emilía Rós Sigfúsdóttir, flauta
Julia Hantschel, óbó
Mathias Susaas Halvorsen, píanó
Á síðustu tónleikum vetrarins flytur Strokkvartettinn Siggi glæsilega og fjölbreytta efnisskrá ásamt þremur gestum á ólík hljóðfæri. Fyrir hlé verða flutt tvö verk fyrir blásturshljóðfæri og strengi, Flautukvartett í D-dúr eftir Mozart með Emilíu Rós Sigfúsdóttur og Phantasy Quartet eftir Benjamin Britten með Juliu Hantschel, leiðara óbódeildar Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einnig verður frumflutt nýtt verk eftir Veronique Vöku. Eftir hlé flytur Strokkvartettinn Siggi ásamt Mathias Susaas Halvorsen píanóleikara hið magnaða stórvirki Brahms, Píanókvintett í f-moll.
Tónleikar Kammermúsíkklúbbsins eru hluti af Sígildum sunnudögum í Hörpu.
Efnisskrá tónleikanna og nánari upplýsingar:
https://www.kammer.is/kmk69-nr-6
Kynntu þér starfsárið allt á kammer.is.
Miðasala hefst 23. ágúst næstkomandi.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Bialo-czerwoni
Sun, 03 May at 01:00 pm Bialo-czerwoni

Helgufoss

DesignTalks 2026 - al\u00fej\u00f3\u00f0leg h\u00f6nnunarr\u00e1\u00f0stefna \u00e1 H\u00f6nnunarMars
Wed, 06 May at 09:00 am DesignTalks 2026 - alþjóðleg hönnunarráðstefna á HönnunarMars

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

V\u00edsnab\u00f3kin
Sat, 09 May at 02:00 pm Vísnabókin

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Herra \u00ed H\u00f6llinni - afm\u00e6list\u00f3nleikar \u00ed Laugardalsh\u00f6ll
Fri, 15 May at 08:00 pm Herra í Höllinni - afmælistónleikar í Laugardalshöll

Laugardalshöll

Reiki III Course with Frans Stiene: Master Level Shinpiden in Reykjav\u00edk
Fri, 22 May at 09:00 am Reiki III Course with Frans Stiene: Master Level Shinpiden in Reykjavík

Leiðin heim - Holistic healing center

Magn\u00fas J\u00f3hann - Portrett
Fri, 22 May at 06:00 pm Magnús Jóhann - Portrett

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Heimst\u00f3nlist \u00ed H\u00f6rpu: Mi\u00f0- og Austur-Evr\u00f3pa
Sun, 24 May at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Heimstónlist í Hörpu: Mið- og Austur-Evrópa

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events