KAP innerflow með Mörtu Dröfn✨✨

Sun Nov 24 2024 at 08:00 pm to 09:30 pm UTC+00:00

Yoga Shala Reykjavík | Reykjavík

Innerflow.is
Publisher/HostInnerflow.is
KAP innerflow me\u00f0 M\u00f6rtu Dr\u00f6fn\u2728\u2728
Advertisement
Verið velkomin í KAP- Innerflow!
Kundalini-orkan er grunn uppspretta allrar lífsorku og í tímunum vinnum við í að koma jafnvægi á orkuflæðið í líkama þínum.
Það eina sem þú þarft að gera er að mæta með opin huga. Tíminn fer þannig fram að þú liggur á jógadýnu og færð snertingar á ákveðna punkta á líkamanum þínum eins og höfuð, enni, bringu, fætur og lófa og orkan flæðir þar sem hún vil flæða.
Það er mjög einstaklingsbundið hvað gerist í tímanum, sumir upplifa tilfinningar eins og reiði, sorg, gleði. Aðrir geta upplifað djúpa slökun, hita, kulda, strauma í líkamanum, þörf fyrir að gráta eða hlæja. Ósjálfráðar hreyfingar geta komið fram, minningar eða sýnir. Allt er þetta eðlilegt þegar lífsorkan þín fer af stað.
Áhrif tímans geta síðan fylgt þér áfram. Algengir ávinningar eru betri svefn, dýpri tenging við innsæið, meiri gleði, jafnvægi, vellíðan og ánægjulegri samskipti.
Í stað þess að láta dagana stjórna þér, farðu inn á við, slakaðu á og taktu völdin í þínar hendur með KAP. Finnir þú jákvæðni og gleði flæða í gegnum þig, muntu sjá hvernig heimurinn svarar þér með jafnvægi og innri ró.
"Hafðu jákvæðni innra með þér, opnaðu fyrir flæðið og leyfðu KAP að tengja þig við lífsorkuna. Hver dagur getur verið nýtt tækifæri til að senda frá þér orku, og heimurinn mun svara þér í sama takti.“ Marta Dröfn
📅 Næsti Innerflow-KAP tími er 10. október
📍 Staður: Yoga Shala Reykjavík: Skeifan 7
💳 Til að staðfesta þáttöku:
* Greiða inn á reikning: 309-26-81177 kt 081177-5549
❤️ Verð: 6.000 kr
✅ Settu sem skýringu: KAP 10 okt.
Komdu með okkur og upplifðu hvernig KAP getur hjálpað þér að endurnýja orkuna þína og byrja vikuna með innri frið og jákvæðni. Hlakka til að sjá þig! ❤️
Einlæg Marta Dröfn - Innerflow KAP
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Yoga Shala Reykjavík, Skeifan 7,2nd and 3rd floor,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Health-wellness in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

N\u00e1mskei\u00f0 | L\u00e1tum \u00fea\u00f0 smella saman \u2013 loka\u00fatkoman
Sun Nov 24 2024 at 02:00 pm Námskeið | Látum það smella saman – lokaútkoman

Borgarbókasafnið Grófinni

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Svo \u00e1 j\u00f6r\u00f0u sem \u00e1 himni
Sun Nov 24 2024 at 02:30 pm Bíótekið: Svo á jörðu sem á himni

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3ladraumar- dansverk fyrir b\u00f6rn
Sun Nov 24 2024 at 03:00 pm Jóladraumar- dansverk fyrir börn

Borgarleikhúsið

Hallveig R\u00fanarsd\u00f3ttir og vinir - fimmt\u00edu \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar
Sun Nov 24 2024 at 04:00 pm Hallveig Rúnarsdóttir og vinir - fimmtíu ára afmælistónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Picnic at Hanging Rock
Sun Nov 24 2024 at 05:15 pm Bíótekið: Picnic at Hanging Rock

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Victim - hinsegin b\u00ed\u00f3
Sun Nov 24 2024 at 07:30 pm Bíótekið: Victim - hinsegin bíó

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Pikknikk | Spjall um \u00f3l\u00edk menningarnorm \/\/ Chat on Different Cultural Norms
Mon Nov 25 2024 at 05:00 pm Pikknikk | Spjall um ólík menningarnorm // Chat on Different Cultural Norms

Borgarbókasafnið Kringlunni

Einar, Lilja og frams\u00f3kn \u00ed skapandi greinum.
Mon Nov 25 2024 at 05:00 pm Einar, Lilja og framsókn í skapandi greinum.

Hotel Borg

D\u00e9l-Izland - 5 napos vill\u00e1mt\u00fara
Tue Nov 26 2024 at 11:00 am Dél-Izland - 5 napos villámtúra

Izland

\u00deri\u00f0judags b\u00f3kas\u00ed\u00f0degi \u00ed Tjarnarb\u00ed\u00f3i
Tue Nov 26 2024 at 05:00 pm Þriðjudags bókasíðdegi í Tjarnarbíói

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

T\u00f3nheilun og sl\u00f6kun\u2764\ufe0f
Tue Nov 26 2024 at 05:00 pm Tónheilun og slökun❤️

Yoga Shala Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events