Kaffidagur 2025

Sun, 09 Mar, 2025 at 02:00 pm UTC+00:00

Fella- og Hólakirkja | Reykjavík

D\u00fdrfir\u00f0ingaf\u00e9lagi\u00f0
Publisher/HostDýrfirðingafélagið
Kaffidagur 2025
Advertisement
Kaffidagur Dýrfirðingafélagsins
Fella- og Hólakirkju 9. mars
Vorboðinn í okkar félagi er Kaffidagurinn þar sem við fögnum því að daginn er tekið að lengja og birtan nær yfirtökum. Þetta kærkomna tækifæri til að hitta ættingja, gamla vini og kunningja er vel metið af félagsmönnum. Dagurinn verður með hefðbundnum hætti og hefst með guðsþjónustu kl. 14:00 í Fella- og Hólakirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari. Félagar í Kirkjukór Dýrfirðinga leiða safnaðarsönginn undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Þau ykkar sem hafið áhuga á að syngja með kórnum eruð hvött til að hafa samband við Ragga Gunn á [email protected]
Að guðsþjónustu lokinni verður kaffisala í safnaðarheimilinu og er verðið á kaffi og glæsilegu meðlæti kr. 3000,- fyrir 18 ára og eldri. Kaffinefnd og stjórn félagsins sjá um skipulagningu dagsins en framlag allra sem eru tilbúin að leggja til brauðmeti eða tertur er afskaplega vel þegið. Vegna forfalla í Kaffinefndinni óskum við eftir fólki sem hefur tök á að stökkva til og vera með 9. mars. Í Kaffinefndinni eru Petrína Freyja Úlfarsdóttir, Ásrún Leifsdóttir, Sigríður Gestsdóttir, Álfheiður Erla Sigurðardóttir og Ólafía Steinarsdóttir.
Ágóði af veitingasölu Kaffidagsins hefur farið í sjóð sem veitt hefur verið úr til góðra málefna í Dýrafirði. Stjórn félagsins hefur ákveðið að ágóðinn í ár renni til Björgunarsveitarinnar Dýra sem fagnar 50 ára afmæli í ár og safnar fyrir nauðsynlegri endurnýjun á 25 ára gömlum jeppa sveitarinnar.
Fyrir þá sem ekki eiga heimangengt á Kaffidegi en vilja leggja sitt af mörkum er hægt að leggja inn á reikning Kaffisjóðs 0537-14-101004, kt. 660875-0189. Hlökkum til að sjá ykkur og og eiga með ykkur góða og nærandi stund!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Fella- og Hólakirkja, Hólaberg 88, 111 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

R\u00e6stkj\u00f8tveitsla 2025
Sat, 08 Mar, 2025 at 06:00 pm Ræstkjøtveitsla 2025

Hestamannafélagið Hörður

Femin\u00edskt b\u00ed\u00f3 - Prima Facie
Sat, 08 Mar, 2025 at 06:00 pm Feminískt bíó - Prima Facie

Bíó Paradís

FINNG\u00c1LKN, WORLD NARCOSIS, BARNAVEIKI OG HARMLEIKUR \u00cd GAMLA LANDSBANKANUM.
Sat, 08 Mar, 2025 at 07:00 pm FINNGÁLKN, WORLD NARCOSIS, BARNAVEIKI OG HARMLEIKUR Í GAMLA LANDSBANKANUM.

Lilló Hardcore Fest

30 \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar Lindarinnar
Sat, 08 Mar, 2025 at 08:00 pm 30 ára afmælistónleikar Lindarinnar

Hátún 2, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Led Zeppelin hei\u00f0urst\u00f3nleikar - ELDBORG
Sat, 08 Mar, 2025 at 09:00 pm Led Zeppelin heiðurstónleikar - ELDBORG

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Fl\u00f3amarka\u00f0ur Katlanna - H\u00e6\u00f0argar\u00f0i
Sun, 09 Mar, 2025 at 01:00 pm Flóamarkaður Katlanna - Hæðargarði

Félagsmiðstöðin í Hæðargarði 31

Celebrating International Women\u2019s Day: Food Potluck & Open Discussion
Sun, 09 Mar, 2025 at 05:00 pm Celebrating International Women’s Day: Food Potluck & Open Discussion

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

Geir Lysne me\u00f0 Ragnhei\u00f0i Gr\u00f6ndal og Hilmari Jenssyni
Sun, 09 Mar, 2025 at 08:00 pm Geir Lysne með Ragnheiði Gröndal og Hilmari Jenssyni

Harpa

Mario Con 2025
Mon, 10 Mar, 2025 at 04:00 pm Mario Con 2025

Next Level Gaming

\u00d6ndun og T\u00f3nheilun
Tue, 11 Mar, 2025 at 05:45 am Öndun og Tónheilun

Síðumúli 6, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

Morgunver\u00f0arfundur: Inns\u00fdn \u00ed gervigreind og sj\u00e1lfvirkni mannau\u00f0sm\u00e1la me\u00f0 50skills.
Tue, 11 Mar, 2025 at 09:30 am Morgunverðarfundur: Innsýn í gervigreind og sjálfvirkni mannauðsmála með 50skills.

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events