Jón Jónsson 40 ára - Afmælistónleikar í Hörpu

Sat Nov 01 2025 at 08:00 pm to 11:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

Paxal
Publisher/HostPaxal
J\u00f3n J\u00f3nsson 40 \u00e1ra - Afm\u00e6list\u00f3nleikar \u00ed H\u00f6rpu
Advertisement
Allt er fertugum fært og það ætlar Jón Jónsson að sanna með stórtónleikum í Eldborgarsal Hörpu laugardagskvöldið 1. nóvember. Tveimur dögum áður fagnar Jón fertugsafmæli sínu og því sannarlega tilefni til að blása til alvöru tónleikaveislu með tónlistarvinum og dyggum aðdáendum.
„Mig langar einfaldlega til að fagna afmælinu mínu á viðeigandi hátt. Að standa á sviðinu og spila lög með félögum mínum, segja misgóðar sögur og fá áhorfendur með mér í einlægt ferðalag er það skemmtilegasta sem ég geri og því gæti ég ekki verið spenntari fyrir þessari kvöldstund.“
Jón mun á sviðinu njóta liðsinnis framúrskarandi tónlistarfólks og saman munu þau, undir styrkri stjórn Ara Braga Kárasonar, leika vel valin JJ lög. Þá hefur Jón verið duglegur í samstarfi við annað listafólk undanfarið og því aldrei að vita nema einhverjir gestir stígi á svið.
„Tónleikar eru í mínum huga liðsíþrótt þar sem samspil okkar á sviðinu og áhorfenda getur skapað eftirminnileg augnablik. Þau sem sótt hafa JJ tónleika í gegnum tíðina hafa aldrei valdið vonbrigðum og eitthvað segir mér að þessi stund verði sögulega góð hvað stemninguna varðar“
Miðasala hefst 2. júní
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Lumi\u00e8re C\u00e9leste \u2013 Himneskt lj\u00f3s \/ Matin\u00e9e
Sat, 01 Nov at 12:00 pm Lumière Céleste – Himneskt ljós / Matinée

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Vi\u00f0 erum alls konar \u2013 sj\u00e1lfsmynd me\u00f0 hli\u00f0run
Sat, 01 Nov at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Við erum alls konar – sjálfsmynd með hliðrun

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: D\u00falludisk\u00f3
Sat, 01 Nov at 02:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Dúlludiskó

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ICELAND UNBOUND Escape with me to the Wild North.
Sat, 01 Nov at 03:00 pm ICELAND UNBOUND Escape with me to the Wild North.

Iceland

Dagur Hinna Dau\u00f0u \/ D\u00eda de Muertos
Sat, 01 Nov at 04:00 pm Dagur Hinna Dauðu / Día de Muertos

Hafnartorg

Godchilla - Psionic Dreams \u00fatg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00ed Smekkleysu
Sat, 01 Nov at 07:00 pm Godchilla - Psionic Dreams útgáfutónleikar í Smekkleysu

Smekkleysa Plötubúð

Garnskiptimarka\u00f0ur
Sun, 02 Nov at 01:00 pm Garnskiptimarkaður

Borgarbókasafnið Árbæ

The Witches - Svartir Sunnudagar hei\u00f0ra Al\u00fej\u00f3\u00f0lega Barnakvikmyndah\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00ed Reykjav\u00edk!
Sun, 02 Nov at 04:30 pm The Witches - Svartir Sunnudagar heiðra Alþjóðlega Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

\u00de\u00f3rd\u00eds Ger\u00f0ur
Sun, 02 Nov at 08:00 pm Þórdís Gerður

IÐNÓ

Suspiria - Svartir Sunnudagar!
Sun, 02 Nov at 09:00 pm Suspiria - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Sj\u00f3narafl: N\u00e1mskei\u00f0 fyrir kennara
Mon, 03 Nov at 02:00 pm Sjónarafl: Námskeið fyrir kennara

Safnahúsið - The House of Collections

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events