Jóga Nidra Hádegishleðsla

Mon Mar 24 2025 at 12:10 pm to 01:00 pm UTC+00:00

Samkennd Heilsusetur | Reykjavík

J\u00f3ga til \u00de\u00edn
Publisher/HostJóga til Þín
J\u00f3ga Nidra H\u00e1degishle\u00f0sla
Advertisement
☆ Jóga Nidra Hádegishleðsla ☆
Skráning er hafin á næsta námskeið sem hefst mánudaginn 24. mars.
Þú kemur í hádegi á mánudegi og hleður þig inn í vikuna með nærandi slökunarstund með aðferðum jóga nidra.
Námskeiðið er frá 24. mars- 26. maí en tveir mánudagar detta út.
Enginn tími 2. í páskum 21. apríl og enginn tími mánudag 5. maí.
Hvenær: Mánudagar 12.10-13.00
Hvar: Samkennd Heilsusetur
Hver: Hildur Rut jógakennari Jóga til Þín leiðir tímana
Verð: 24.900,- f. 8 skipti
Skráning: [email protected] eða í skilaboðum
~
Viltu fá meiri ró inn í líf þitt og betra andlegt jafnvægi?
Ertu að vinna þig út úr veikindatímabili eða ertu undir miklu álagi?
Jóga Nidra gæti verið leiðin þín að betri heilsu!
Allir geta iðkað jóga nidra og það besta er að það er ekki hægt að gera þetta vitlaust.
Þú getur mætt alveg eins og þú ert og þarft ekki að koma með neitt með þér í tímann.
Jóga Nidra losar meðal annars út umfram streituhormón úr kerfinu okkar, færir þér djúpa hvíldartilfinningu, styrkir ónæmiskerfið þitt, færir þig fjær ósjálfráðum viðbrögðum yfir í meiri yfirvegun og ró og eykur hæfni til að nýta rökhugsun í erfiðum aðstæðum í stað þess að fara beint í tilfinningalegt viðbragð.
Ávinningur af iðkun jóga nidra er margþættur 🤍
Gefðu þér það að prófa þetta námskeið ef þú vilt hlúa vel að þér.
Hlýjar kveðjur
Hildur Rut
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Samkennd Heilsusetur, Tunguhálsi 19,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

MYNDIR \u00c1RSINS 2024 - S\u00fdningarspjall
Sun, 23 Mar, 2025 at 02:00 pm MYNDIR ÁRSINS 2024 - Sýningarspjall

Ljósmyndasafn Reykjavíkur / Reykjavik Museum of Photography

Come (back) to your senses, woman! with Klara
Wed, 26 Mar, 2025 at 08:00 pm Come (back) to your senses, woman! with Klara

Yoga Shala Reykjavík

V\u00f6\u00f0vaverndardagurinn 2025
Thu, 27 Mar, 2025 at 09:00 am Vöðvaverndardagurinn 2025

Menntavegi 1, 102 Reykjavík, Iceland

Kennarakl\u00fabbur: Lei\u00f0s\u00f6gn listamanns \u2013 Hildigunnur Birgisd\u00f3ttir
Thu, 27 Mar, 2025 at 05:00 pm Kennaraklúbbur: Leiðsögn listamanns – Hildigunnur Birgisdóttir

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Prokof\u00edev og Tsjajkovsk\u00edj
Thu, 27 Mar, 2025 at 07:30 pm Prokofíev og Tsjajkovskíj

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Helga Ragnarsd\u00f3ttir Tr\u00ed\u00f3
Thu, 27 Mar, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Helga Ragnarsdóttir Tríó

Veitingahúsið Hornið

M\u00e1l\u00feing - Er fars\u00e6ld trygg\u00f0 \u00ed f\u00f3sturm\u00e1lum?
Fri, 28 Mar, 2025 at 09:00 am Málþing - Er farsæld tryggð í fósturmálum?

Hilton Hotel Reykjavik Nordica

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events