Advertisement
Árið 2025 er ár jökla!Á Spennandi sunnudegi 6. apríl milli kl. 14 og 16 býður Náttúruminjasafnið uppá skemmtilegan jöklaviðburð í samstarfi við Jöklarannsóknarfélag Íslands og Náttúruverndarstofnun á sýningu safnsins, Vatnið í náttúru íslands á 2. hæð Perlunnar. Tilefnið er að Sameinuðu þjóðirnar hafa gefið út að árið 2025 er tileinkað jöklum.
Öll velkomin!
Aðgangur er ókeypis.
Náttúruminjasafn Íslands stendur fyrir fjölbreyttum fjölskylduviðburðum fyrsta sunnudag hvers mánaðar, kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur til að skemmta sér og tengjast náttúrunni á skemmtilegan hátt.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Perlan - Wonders of Iceland, Varmahlíð 1, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland