Advertisement
																								 
											
                  	
                    Í gegnum árin hefur margt verið ritað um þær sögufrægu persónur sem hvíla í Fossvogsgarði.Í ár er engin undantekning þar á en í gönguna um Fossvogsgarð munu mæta nokkrir vel valdir rithöfundar jólabókaflóðsins 2025.
Þær Sif Sigmarsdóttir og Kristín Svava munu segja frá verkum sínum um leið og þær heimsækja leiði þerra sem gefið hafa þeim innblástur til ritstarfa og sköpunar. Einnig verður staldrað við aðrar sögufrægar persónur í garðinum sem sett hafa svip á jólabókaflóð fyrri ára.
Skráning: https://www.kirkjugardar.is/thjonusta/ganga/jolabokaflodid-2025-i-fossvogsgardi
Leiðsögumaður: Bryndís Björgvinsdóttir
Búnaður: Vatnsheldir skór - klæðnaður eftir veðri
Áætlaður tími: 17:00-18:30. Hámarksfjöldi 45 manns.
                  			Advertisement
																								 
											
                  	
                    Event Venue & Nearby Stays
Vesturhlíð 8, 105 Reykjavík, Iceland, Vesturhlíð 8, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
									Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place. 
								
							










