Jólaóratoría J.S. Bach í Eldborg

Sun Dec 29 2024 at 05:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

Listvinaf\u00e9lag Hallgr\u00edmskirkju
Publisher/HostListvinafélag Hallgrímskirkju
J\u00f3la\u00f3rator\u00eda J.S. Bach \u00ed Eldborg\n\n
Advertisement
Tryggið ykkur miða á hrífandi stórverkið Jólaóratóríuna eftir J.S. Bach sem flutt verður 29. desember nk. í Eldborg, Hörpu, í flutningi Mótettukórsins, Schola Cantorum, Alþjóðlegu barokksveitarinnar í Reykjavík ásamt einsöngvurum í heimsklassa; Herdísi Önnu Jónasdóttur sópran, Alex Potter kontratenór, Benedikt Kristjánssyni tenór, og Jóhanni Kristinssyni bassa. Konsertmeistari: Tuomo Suni. Stjórnandi: Benedikt Kristjánsson.
Jólaóratórían eftir J.S. Bach er án efa frægasta tónverk jólanna og er flutt um allan heim í aðdraganda jóla og segir söguna af fæðingu Jesú á einstaklega áhrifamikinn og hrífandi hátt.
Flytjendur eru Mótettukórinn, Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík, Schola Cantorum og einsöngvararnir Herdís Anna Jónasdóttir sópran, Alex Potter kontratenór, Benedikt Kristjánsson tenór, sem syngur hlutverk guðspjallamannsins og einsöngsaríur ásamt því að stjórna kór og hljómsveit, og Jóhann Kristinsson bassi. Konsertmeistari er Tuomo Suni.
Með flutningi Jólaóratóríunnar gefur Listvinafélagið íslenskum tónleikagestum kost á að upplifa stórverk tónbókmenntanna í flutningi einvalaliðs hljóðfæraleikara sem hafa sérhæft sig í barokkflutningi og einsöngvara og kórs í fremstu röð. Fluttar verða kantötur I-III og V og tekur hver kantata u.þ.b. 30 mínútur í flutningi.
Tónleikarnir eru um 2 og 1/2 klst með hléi. Flytjendur eru alls um 100 - 70 manna kór, 27 hljóðfæraleikarar, 4 einsöngvarar og stjórnandi.
Mótettukórinn og Schola Cantorum syngja Jólaóratoríuna í fyrsta sinn saman en Mótettukórinn flutti verkið seinast árið 2021 í Hörpu. Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík flytur verkið nú í 6. sinn en barokksveitin, sem skipuð er afburða hjóðfæraleikurum bæði frá Íslandi og víða að úr heiminum, hefur ávallt fengið mikið lof fyrir leik sinn.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Retro Stefson \u00ed N1 h\u00f6llinni
Sat Dec 28 2024 at 07:00 pm Retro Stefson í N1 höllinni

Hlíðarendi

Sk\u00edtam\u00f3rall & \u00c1 m\u00f3ti s\u00f3l \u00ed Hl\u00e9gar\u00f0i
Sat Dec 28 2024 at 09:00 pm Skítamórall & Á móti sól í Hlégarði

Hlégarður

Blue Velvet - Svartir Sunnudagar
Sun Dec 29 2024 at 09:00 pm Blue Velvet - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Ingason L - menningarwitinn 2024
Mon Dec 30 2024 at 06:00 pm Ingason L - menningarwitinn 2024

Bankastræti 0 Nýló

100 \u00dalfarsfellstindar \u00e1 \u00e1rinu 2024
Mon Dec 30 2024 at 11:00 pm 100 Úlfarsfellstindar á árinu 2024

Úlfarsbraut, 113 Reykjavíkurborg, Ísland

Gaml\u00e1rshlaup \u00cdR | Lindex | Nivea | Sportv\u00f6rur \/ IR New Years eve race
Tue Dec 31 2024 at 12:00 pm Gamlárshlaup ÍR | Lindex | Nivea | Sportvörur / IR New Years eve race

Harpa Conference Hall, 101 Reykjavík, Iceland

K*ll Bill : Vol 1 - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri Jan 03 2025 at 09:00 pm K*ll Bill : Vol 1 - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Hva\u00f0an kemur t\u00f3nlistin? \/\/ Where does the music come from?
Sat Jan 04 2025 at 11:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Hvaðan kemur tónlistin? // Where does the music come from?

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events