Innanlandsferð – Höfn í Hornafirði

Wed, 30 Apr, 2025 at 07:00 pm UTC+00:00

Höfn í Hornafirði | Egilsstadir

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Publisher/HostSinfóníuhljómsveit Íslands
Innanlandsfer\u00f0 \u2013 H\u00f6fn \u00ed Hornafir\u00f0i
Advertisement
Sinfóníuhljómsveit Íslands er það mikið kappsmál að allir landsmenn fái notið tónleika hennar. Stefnumót hennar við áheyrendur víða um landið eru ævinlega skemmtileg og gefandi. Vorið 2024 heimsótti hljómsveitin Stykkishólm og Borgarnes í velheppnaðri tónleikaferð, en nú er ferðinni heitið á Suðurland, á Höfn í Hornafirði, Vík í Mýrdal og Selfoss.
Um tónsprotann heldur Eva Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands og með í för er Jóhann Kristinsson barítónsöngvari, sem er einn af okkar fremstu söngvurum af yngri kynslóðinni. Hann hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir söng sinn — til að mynda Íslensku tónlistarverðlaunin 2024 sem söngvari ársins. Jóhann er búsettur í Þýskalandi, kemur reglulega fram í mörgum af helstu tónleikahúsum Evrópu og hefur sungið með mörgum af fremstu sinfóníuhljómsveitum álfunnar. Það er því sérstaklega ánægjulegt að heimsækja Höfn, Vík og Selfoss með glæsilega tónleikadagskrá sem hentar allri fjölskyldunni.
Efnisskrá
Giuseppe Verdi: Luisa Miller, forleikur
Giuseppe Verdi: Di Provenza úr La Traviata
Atli Heimir Sveinsson: Kvæðið um fuglana
Sigvaldi Kaldalóns: Ave María
Richard Wagner: Aría Wolframs úr Tannhäuser
Gioachino Rossini: Largo al factotum úr Rakaranum í Sevilla
Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 5 í c-moll, Örlagasinfónían
Hljómsveitarstjóri
Eva Ollikainen
Einsöngvari
Jóhann Kristinsson
Kórar
Karlakórinn Jökull
Kvennakór Hornafjarðar
Samkór Hornafjarðar
Gleðigjafar
//
The Iceland Symphony Orchestra strives to make sure all Icelanders have the opportunity to enjoy its concerts. Its interactions with local audiences throughout the country are always enjoyable and rewarding. In spring 2024, the orchestra visited Stykkishólmur and Borgarnes on a successful domestic tour and now heads to the South, to Höfn in Hornafjörður, Vík in Mýrdal and Selfoss.
Leading the orchestra is Eva Ollikainen, chief conductor of the Iceland Symphony Orchestra and joining the tour is Jóhann Kristinsson, a baritone singer who is one of our finest younger vocalists. He has received numerous awards for his singing, including the Icelandic Music Awards in 2024 as the singer of the year. Jóhann is based in Germany, regularly performs in many of Europe's top concert halls and has sung with several of the continent's leading symphony orchestras. It is therefore particularly enjoyable to visit Höfn, Vík and Selfoss with a splendid concert program suitable for the whole family, with the final program to be announced later.
Program
Giuseppe Verdi: Luisa Miller, Overture
Giuseppe Verdi: Di Provenza úr La Traviata
Atli Heimir Sveinsson: Kvæðið um fuglana
Sigvaldi Kaldalóns: Ave Maria
Richard Wagner: Wolfram‘s aria from Tannhäuser
Gioachino Rossini: Largo al factotum from The Barber of Seville
Ludwig van Beethoven: Symphony no. 5, Fate Symphony
Conductor
Eva Ollikainen
Soloist
Jóhann Kristinsson
Choirs
Karlakórinn Jökull
Kvennakór Hornafjarðar
Samkór Hornafjarðar
Gleðigjafar
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Höfn í Hornafirði, Víkurbraut 20, 780 Sveitarfélagið Hornafjörður, Ísland,Höfn, Egilsstadir, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Egilsstadir

Magni, Hreimur & Gunni \u00d3la \u00ed Valaskj\u00e1lf
Fri, 02 May, 2025 at 09:00 pm Magni, Hreimur & Gunni Óla í Valaskjálf

Valaskjálf

Sunnudagsganga: Tr\u00f6llkonust\u00edgur
Sun, 04 May, 2025 at 10:00 am Sunnudagsganga: Tröllkonustígur

Tjarnarás 8, 700 Egilsstaðir, Iceland

B\u00f3kakynning og fyrirlestur \u00e1 Egilsst\u00f6\u00f0um - \u00c9g er ekki fullkominn!
Sun, 04 May, 2025 at 02:00 pm Bókakynning og fyrirlestur á Egilsstöðum - Ég er ekki fullkominn!

Icelandair Hótel Hérað

Vegan POP-UP at Skaftfell Bistro
Wed, 14 May, 2025 at 05:00 pm Vegan POP-UP at Skaftfell Bistro

Skaftfell bistro

Playing into Belonging
Fri, 16 May, 2025 at 06:30 pm Playing into Belonging

Höfn í Hornafirði

B\u00e6jarr\u00f6lt \u00e1 Rey\u00f0arfir\u00f0i
Sat, 17 May, 2025 at 11:00 am Bæjarrölt á Reyðarfirði

Krónan Reyðarfirði

Egilsstadir is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Egilsstadir Events