Sunnudagsganga: Tröllkonustígur

Sun, 04 May, 2025 at 10:00 am UTC+00:00

Tjarnarás 8, 700 Egilsstaðir, Iceland | Egilsstadir

Fer\u00f0af\u00e9lag Flj\u00f3tsdalsh\u00e9ra\u00f0s
Publisher/HostFerðafélag Fljótsdalshéraðs
Sunnudagsganga: Tr\u00f6llkonust\u00edgur
Advertisement
Sunnudagsganga: Tröllkonustígur 2 skór 4. maí
Fararstjórn: Jarþrúður Ólafsdóttir
Brottför kl. 10:00 frá skrifstofu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Tjarnarási 8. Gönguleið á milli Skriðuklausturs og Végarðs í Fljótsdals. Göngubyrjun er við tjaldstæðið við Végarð við suðurenda Tröllkonustígs. Þjóðsagan segir að gatan í fjallinu sé tilkomin vegna ferðalaga tröllskessu forðum daga. Gengið er upp greinilegan berggang sem skásker hlíðina á Valþjófsstaðfjalli í suðri, upp fjallið í norður. Gengið er upp í um 300m hæð þaðan er stefnan tekin út gamla slóð á Lynghjalla sem er gróinn klettahjalli í áttina að Bessastaðaárgili. Þegar komið er út undir gilið er gengið að þremur vörðum á klettahjalla fyrir neðan og rafmagnsgirðingu fylgt niður að skógargirðingu ofan við Skriðuklaustur.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Tjarnarás 8, 700 Egilsstaðir, Iceland, Tjarnarás 8, 700 Fljótsdalshérað, Ísland,Egilsstaðir, Egilsstadir, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Egilsstadir

Vegan POP-UP at Skaftfell Bistro
Wed, 14 May, 2025 at 05:00 pm Vegan POP-UP at Skaftfell Bistro

Skaftfell bistro

B\u00e6jarr\u00f6lt \u00e1 Rey\u00f0arfir\u00f0i
Sat, 17 May, 2025 at 11:00 am Bæjarrölt á Reyðarfirði

Krónan Reyðarfirði

OPI\u00d0 H\u00daS \u00cd HALLORMSSTA\u00d0ASK\u00d3LA
Sat, 17 May, 2025 at 01:00 pm OPIÐ HÚS Í HALLORMSSTAÐASKÓLA

Hallormsstaðaskóli, 701 Hallormsstaður, Iceland

Sunnudagsganga: Ne\u00f0ri botnar \u2013 Tv\u00eds\u00f6ngur \u2013 Botnahl\u00ed\u00f0
Sun, 18 May, 2025 at 10:00 am Sunnudagsganga: Neðri botnar – Tvísöngur – Botnahlíð

Tjarnarás 8, 700 Egilsstaðir, Iceland

Sunnudagsganga: Str\u00fatsfoss
Sun, 01 Jun, 2025 at 10:00 am Sunnudagsganga: Strútsfoss

Tjarnarás 8, 700 Egilsstaðir, Iceland

Egilsstadir is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Egilsstadir Events