Hugleiðum list í hádeginu - tilraunakennd leiðsögn

Tue Nov 11 2025 at 12:10 pm to 12:50 pm UTC+00:00

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Listasafn Einars J\u00f3nssonar \/ The Einar J\u00f3nsson Sculpture Museum
Publisher/HostListasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum
Huglei\u00f0um list \u00ed h\u00e1deginu - tilraunakennd lei\u00f0s\u00f6gn
Advertisement
Annan þriðjudag í hverjum mánuði kl: 12:10-12:50 er boðið upp á stutta og tilraunakennda leiðsögn í Listasafni Einars Jónssonar.
Sérfræðingar safnsins taka á móti gestum og rýna í eitt eða fleiri listaverk þar sem ýmislegt tengt arfleið safnsins er skoðað með hæglæti að leiðarljósi. Markmiðið er að velta upp spurningum í óformlegu spjalli sem varpa mögulega ljósi á óvænta þræði og tengingar.
Áhersla er lögð á sjónræna nálgun og tilraunir gerðar með aðferð sjónrænnar hugsunar á söfnum (e. Visible Thinking in the Museum VTM). Aðferðin er leið til að skoða, lýsa og túlka listaverk gegnum myndlæsi í þeim tilgangi að öðlast dýpri skilning á þeim.
Aðgangseyrir að safninu og árskort gildir sem aðgöngumiði í leiðsögn.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík, Iceland, Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

G\u00e6\u00f0astundir \u2013 \u00c1 bak vi\u00f0 tj\u00f6ldin! Var\u00f0veislur\u00fdmi Listasafns \u00cdslands
Wed, 12 Nov at 02:00 pm Gæðastundir – Á bak við tjöldin! Varðveislurými Listasafns Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ASCENSION MMXXV
Thu, 13 Nov at 04:00 pm ASCENSION MMXXV

Hlégarður

Shostakovitsj & Prokof\u00edev
Thu, 13 Nov at 07:30 pm Shostakovitsj & Prokofíev

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Sammy Obeid: Northern Lit in Iceland!
Thu, 13 Nov at 08:00 pm Sammy Obeid: Northern Lit in Iceland!

Gamla Bíó

Liza Ferschtman leikur Bach - einleikst\u00f3nleikar
Fri, 14 Nov at 06:00 pm Liza Ferschtman leikur Bach - einleikstónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events