Hlutabréf og hagkerfið – hönd í hönd

Thu, 20 Feb, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Vinnustofa Kjarvals | Reykjavík

Arion banki
Publisher/HostArion banki
Hlutabr\u00e9f og hagkerfi\u00f0 \u2013  h\u00f6nd \u00ed h\u00f6nd
Advertisement
Skráning: https://www.arionbanki.is/konur/vidburdir/20.-februar-2025-hlutabref-og-hagkerfid/
Langar þig að fræðast um það hvernig hlutabréfamarkaðurinn og hagkerfið haldast hönd í hönd?
Hittumst á Vinnustofu Kjarvals í Fantasíusalnum, 2. hæð og förum yfir hvað er að gerast á hlutabréfamarkaði þessa dagana og hvaða áhrif hagkerfið hefur á heildarmyndina.
Svana Huld Linnet, forstöðumaður markaðsviðskipta Arion banka, ræðir um íslenskan hlutabréfamarkað.
Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka, fer síðan yfir stöðuna í hagkerfinu og efnahagshorfurnar.
Fyrirlesturinn er um klukkustund, spjall og spurningar í kjölfarið.
Hvetjum vinkonur til að mæta saman, eiga góða kvöldstund og halda umræðunni áfram að loknum fyrirlestri.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Vinnustofa Kjarvals, Austurstræti 10a, 101 Reykjavík,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Business in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Heimspekikaffi um \u00e1fengislausan l\u00edfsst\u00edl
Wed, 19 Feb, 2025 at 05:00 pm Heimspekikaffi um áfengislausan lífsstíl

Efstaleiti 7, 103 Reykjavík, Iceland

Hlj\u00f3msveitin Tikt\u00fara \u00e1 M\u00falanum
Wed, 19 Feb, 2025 at 08:00 pm Hljómsveitin Tiktúra á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

Sta\u00f0a ranns\u00f3kna \u00e1 kvennaf\u00f3tbolta \u00ed lj\u00f3si sp\u00e6nska kvennalandsli\u00f0sins
Thu, 20 Feb, 2025 at 09:30 am Staða rannsókna á kvennafótbolta í ljósi spænska kvennalandsliðsins

Laugardalshöllin

Sj\u00f3nl\u00fdsing um Sj\u00f3minjasafni\u00f0
Thu, 20 Feb, 2025 at 01:30 pm Sjónlýsing um Sjóminjasafnið

Grandagarður 8, 101 Reykjavík, Iceland

R\u00f3mant\u00edska sinf\u00f3n\u00edan
Thu, 20 Feb, 2025 at 07:30 pm Rómantíska sinfónían

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

J\u00fan\u00edus Meyvant \u00e1 Granda math\u00f6ll
Thu, 20 Feb, 2025 at 07:30 pm Júníus Meyvant á Granda mathöll

Grandagarður 16, 101 Reykjavík, Iceland

A\u00f0alfundur Samtaka a\u00f0standenda og f\u00edknisj\u00fakra
Thu, 20 Feb, 2025 at 08:00 pm Aðalfundur Samtaka aðstandenda og fíknisjúkra

Alanó klúbburinn

Traditionell \u00c4rtsoppekv\u00e4ll med pannkakor
Thu, 20 Feb, 2025 at 08:00 pm Traditionell Ärtsoppekväll med pannkakor

Óðinsgata 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ T\u00f3mas R. Einarsson
Thu, 20 Feb, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Tómas R. Einarsson

Veitingahúsið Hornið

F\u00e9lagsr\u00e1\u00f0gjafa\u00feing 2025
Fri, 21 Feb, 2025 at 08:30 am Félagsráðgjafaþing 2025

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events