Hinsegin fræðsla

Mon, 17 Feb, 2025 at 05:30 pm UTC+00:00

Skátarnir | Reykjavík

\u00c6skul\u00fd\u00f0svettvangurinn
Publisher/HostÆskulýðsvettvangurinn
Hinsegin fr\u00e6\u00f0sla
Advertisement
Á Íslandi og í íþrótta- og æskulýðsfélögum landsins er fjöldi barna og unglinga hinsegin og það er mikilvægt að þau finni fyrir öryggi og vellíðan á sínum vettvangi. Þekking og fræðsla í hinsegin málum er grundvöllur fyrir því að draga úr fordómum og mismunun. Það skiptir máli fyrir þennan hóp að efla þekkingu, auka skilning á stöðu hinsegin fólks og að fagna fjölbreytileikanum.
Þann 17. febrúar kl. 17.30 verður hinsegin fræðsla á vegum Æskulýðsvettvangsins í sal KFUM og KFUK á Holtavegi 28 og er námskeiðið þátttakendum að kostnaðarlausu. Fyrirlesari námskeiðsins kemur frá Samtökunum '78 og verður nánar tilkynntur þegar nær dregur.
Á námskeiðinu er farið í helstu hugtök regnhlífarinnar, hvað þau þýða og hvað við getum gert til að styðja við bakið á hinsegin fólki. Hinsegin er regnhlífarhugtak sem nær yfir fjölbreytileika kynhneigðar, kynvitundar, kyneinkenna og kyntjáningar.
Skráning á námskeiðið fer fram hér: https://www.aev.is/skraning-a-namskeid
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Skátarnir, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Forfatter- og strikkekveld: \/ H\u00f6funda- og prj\u00f3nakv\u00f6ld: Nina Granlund S\u00e6ther
Tue, 18 Feb, 2025 at 07:00 pm Forfatter- og strikkekveld: / Höfunda- og prjónakvöld: Nina Granlund Sæther

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Kvennahringur me\u00f0 Au\u00f0i og Veerle
Tue, 18 Feb, 2025 at 07:00 pm Kvennahringur með Auði og Veerle

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland

Sj\u00f3nl\u00fdsing um Sj\u00f3minjasafni\u00f0
Thu, 20 Feb, 2025 at 01:30 pm Sjónlýsing um Sjóminjasafnið

Grandagarður 8, 101 Reykjavík, Iceland

R\u00f3mant\u00edska sinf\u00f3n\u00edan
Thu, 20 Feb, 2025 at 07:30 pm Rómantíska sinfónían

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

A\u00f0alfundur Samtaka a\u00f0standenda og f\u00edknisj\u00fakra
Thu, 20 Feb, 2025 at 08:00 pm Aðalfundur Samtaka aðstandenda og fíknisjúkra

Alanó klúbburinn

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ T\u00f3mas R. Einarsson
Thu, 20 Feb, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Tómas R. Einarsson

Veitingahúsið Hornið

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events