Himinn & jörð | Dægurlagaperlur Gunnars Þórðarsonar

Sat, 13 Sep, 2025 at 08:30 pm UTC+00:00

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland | Kopavogur

Salurinn T\u00f3nlistarh\u00fas
Publisher/HostSalurinn Tónlistarhús
Himinn & j\u00f6r\u00f0 | D\u00e6gurlagaperlur Gunnars \u00de\u00f3r\u00f0arsonar
Advertisement
Gunnar Þórðarson er einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar fyrr og síðar. Hann hefur samið yfir 800 lög og hefur auk þess samið tónlist fyrir kvikmyndir og söngleiki.

Einnig hefur hann útsett og stjórnað upptökum á fjölda hljómdiska. Á síðustu árum hefur Gunnar í vaxandi mæli fengist við klassíska tónlist og hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands flutt nokkur verka hans.

Á þessum tónleikum ætlum við að leyfa ykkur að heyra nokkrar fallegar dægurlagaperlur Gunnars, lög á borð við: Fyrsti kossinn, Bláu augun þín, Gull, Vetrarsól og mörg, mörg fleiri.

Hljómsveitarstjórn
Bjarmi Hreinsson

Útsetningar
Stefán Örn Gunnlaugsson

Útsetning Radda
Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir

Sögumaður
Valgerður Erlingsdóttir

Söngvarar
Arna Rún Ómarsdóttir
Daníel E. Arnarsson
Gísli Magna
Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm
Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Ívar Helgason
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir

Hljómsveit
Bjarmi Hreinsson – Hljómborð
Eiríkur Hilmisson – Gítar
Yngvi Rafn Garðarsson – Gítar
Páll Sólmundur Eydal – Bassi
Ragnar Már Jónsson – Saxófónn
Sigurður Ingi Einarsson – Trommur
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Garmin Eldsl\u00f3\u00f0in 2025
Sat, 13 Sep at 10:00 am Garmin Eldslóðin 2025

Vífilsstaðir

Haltu m\u00e9r \u00fe\u00e9tt. Hj\u00f3na- og paran\u00e1mskei\u00f0
Sat, 13 Sep at 10:00 am Haltu mér þétt. Hjóna- og paranámskeið

Lausnin fjölskyldu- og áfallamiðstöð

Hjartadagshlaupi\u00f0 2025
Sat, 20 Sep at 10:00 am Hjartadagshlaupið 2025

Kópavogsvöllur, 201 Kópavogur, Iceland

Hl\u00e1turj\u00f3ga me\u00f0 Gle\u00f0ismi\u00f0junni B\u00f3kasafn K\u00f3pavogs
Wed, 24 Sep at 05:00 pm Hláturjóga með Gleðismiðjunni Bókasafn Kópavogs

Bókasafn Kópavogs

Skynjunars\u00f6gustund | Foreldramorgunn
Thu, 25 Sep at 10:00 am Skynjunarsögustund | Foreldramorgunn

Bókasafn Kópavogs

R\u00fanar \u00de\u00f3r - 40 \u00e1ra \u00fatg\u00e1fuafm\u00e6li
Thu, 25 Sep at 08:00 pm Rúnar Þór - 40 ára útgáfuafmæli

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

S\u00f6ngvar \u00far nor\u00f0ri og su\u00f0ri
Fri, 26 Sep at 08:00 pm Söngvar úr norðri og suðri

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

\u00c1rn\u00fd Margr\u00e9t | S\u00f6ngvask\u00e1ld
Sat, 27 Sep at 08:00 pm Árný Margrét | Söngvaskáld

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events