Haltu mér þétt. Hjóna- og paranámskeið

Sat Sep 13 2025 at 10:00 am to 06:00 pm UTC+00:00

Lausnin fjölskyldu- og áfallamiðstöð | Kopavogur

Baldur Einarsson
Publisher/HostBaldur Einarsson
Haltu m\u00e9r \u00fe\u00e9tt. Hj\u00f3na- og paran\u00e1mskei\u00f0
Advertisement
Haltu mér þétt er námskeið sem öll parsambönd þurfa á að halda.
Markmið þessa námskeiðs er að leitast við að:
Kynna fyrir pörum samskiptaðferð sem notuð er í hjóna- og paravinnu sem er byggð á "Emotionally Focused Couple Therapy", en EFT aðferðin er gagnreynd meðferðarnálgun sem er unnin í parameðferð.
Eft aðferðin er kerfisbundin og gagnreynd aðferð sem er ætlað að draga úr streitu í parsamböndum og skapa traust tengsl þeirra á milli. Titill nálgunarinnar endurspeglar mikilvægi tilfinninga sem lykilatriði í innri upplifun og samskipta í ástarsamböndum.
Eitt af átakaefnum parsambandsins snýst um tilfinningalegt tengslaleysi. Við tökumst oft á við ótta okkar á þann hátt að það hræðir maka okkar – sem ýtir undir tengslaleysi. Afleiðingin er sú að við festumst í dansi mótmæla og fjarlægðar og töpum nándinni.
Eftir námskeiðið ertu komin með tæki og tól til að dýpka verulega tenginguna í parsambandinu
* Tilfinningaleg nærvera er lykilatriðið - ekki fullkomin frammistaða (stilltu þig inn).
* Ein af lykilspurningum í ástarsambandi er þessi:
“Ertu til staðar fyrir mig?”
Inntak þeirrar spurningu má útfæra á ýmsan hátt:
“Skipti ég þig máli?”,
“Get ég náð í þig?”,
“Muntu bregðast við þegar ég kalla á þig?”
"Muntu grípa mig ef ég teygi mig til þín".
* Varanlegt, öruggt, uppfyllandi, ástríðufullt samband er algjörlega mögulegt – ef við höfum kort.
Verð fyrir par 41.900 kr
Námskeiðið hefst kl. 10.00 og stendur til kl. 18:00 þann 13. september
Léttar veitingar og matur í hádeginu.
*Námskeið eru ekki endugreidd heldur fæst inneignarnóta á næsta námskeið.
41.900 ISK
Flest stéttarfélög taka þátt í kostnaði við námskeið
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Lausnin fjölskyldu- og áfallamiðstöð, Hlíðasmári 14, 201 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

L\u00e6r\u00f0u a\u00f0 D\u00e1lei\u00f0a !
Fri, 12 Sep at 10:00 am Lærðu að Dáleiða !

Víkurhvarf 1, 203 Kópavogsbær, Ísland

Iceland Line Dance Festival
Fri, 12 Sep at 01:00 pm Iceland Line Dance Festival

HK Digranes

K.\u00f3la \u2013 \u00ed Salnum
Fri, 12 Sep at 08:00 pm K.óla – í Salnum

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

F\u00f6ndrum saman: Tr\u00f6lladeig
Sat, 13 Sep at 12:00 pm Föndrum saman: Trölladeig

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Himinn & j\u00f6r\u00f0 | D\u00e6gurlagaperlur Gunnars \u00de\u00f3r\u00f0arsonar
Sat, 13 Sep at 08:30 pm Himinn & jörð | Dægurlagaperlur Gunnars Þórðarsonar

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

\u00c1lfak\u00f3ngurinn - s\u00f6ngl\u00f6g eftir Franz Schubert
Sun, 14 Sep at 01:30 pm Álfakóngurinn - sönglög eftir Franz Schubert

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

VAKA \u00fej\u00f3\u00f0listah\u00e1t\u00ed\u00f0 - Barnar\u00edmnat\u00f3nleikar
Mon, 15 Sep at 02:00 pm VAKA þjóðlistahátíð - Barnarímnatónleikar

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Vaka \u00fej\u00f3\u00f0listarh\u00e1t\u00ed\u00f0 - R\u00edmnaf\u00f6gnu\u00f0ur
Mon, 15 Sep at 08:00 pm Vaka þjóðlistarhátíð - Rímnafögnuður

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Foreldramorgunn: Fr\u00e6\u00f0sla um matvendni barna me\u00f0 Sigr\u00fanu \u00deorsteinsd\u00f3ttur
Thu, 18 Sep at 10:30 am Foreldramorgunn: Fræðsla um matvendni barna með Sigrúnu Þorsteinsdóttur

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events