Heimsókn í hljóðverið og hlaðvarpsstúdíóið

Thu Oct 16 2025 at 07:00 pm to 09:00 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
Heims\u00f3kn \u00ed hlj\u00f3\u00f0veri\u00f0 og hla\u00f0varpsst\u00fad\u00ed\u00f3i\u00f0
Advertisement
*English below*
🎤 Kynningarkvöld í hljóðverinu og hlaðvarpsstúdíóinu með Þorgrími Þorsteinssyni, sem hefur sérhæft sig í upptökum og hljóðtækni.
Lærum saman á búnaðinn og förum yfir grunnatriðin í upptökufræðum.
🎧 Markmið kvöldins er að þátttakendur geti bjargað sér upp á eigin spýtur í hljóðverinu og hlaðvarpsstúdíóinu og nýtt sér aðstöðuna til að hljóðrita og skapa að vild.
🎤 Notkun á hljóðverinu og hlaðvarpsstúdíóinu er ókeypis fyrir þau sem eiga gilt bókasafnskort.
🎧 Kynningin verður tvískipt og gestum velkomið að mæta á báða staði eða annan hvorn, eftir því sem hentar:
kl. 19-20: Kynning á hlaðvarpsstúdíói
kl. 20-21: Kynning á hljóðveri
🎧Um hljóðverið:
Í hljóðverinu býðst fólki að taka upp og vinna hljóðupptökur. Aðstaðan býður upp á að hægt sé að taka upp allt frá hlaðvörpum og upp í heilar hljómsveitir og eru allar helstu græjur sem til þarf á staðnum, þar á meðal gítar, bassi, trommur, hljómborð, hljóðnemar og hljóðvinnsluforrit.
Í hljóðverinu er meðal annars að finna:
🎧Mac mini með Logic Pro X, Fabfilter FX bundle, Izotope Elements og Arturia Analog Lab
🎧Apogee Ensemble hljóðkort
🎧Yamaha HS7 hátalara og Yamaha HS 8S bassabox
🎧Beyerdynamic DT1770 PRO heyrnartól
🎧Behringer PolyD hljómgervill og Arturia KeyLab 88 MIDI hljómborð
🎧Fender Stratocaster og Fender P Bass
🎧Yamaha Stage Custom trommusett með Dream diskum
🎧Úrval af hljóðnemum. Þar á meðal RODE NT2, Sennheiser MD-421, Slate ML 2

🎤 Um hlaðvarpsstúdíóið:
Hlaðvarpsstúdíóið er staðsett í rými sem ber heitið Skemman. Þar býðst fólki að taka upp allt að þrjá viðmælendur í senn, hver með sinn hljóðnema. Hægt er að tengja síma eða önnur snjalltæki við RØDECaster Pro II upptökutækið í gegnum Bluetooth og er þá hægt að spila hljóðbrot beint af þeim tækjum. Einnig er hægt að tengja tölvu í gegnum USB-C tengi og spila hljóð af henni.
Í hlaðvarpsstúdíóinu er að finna:
🎤RØDECaster Pro II upptökutæki
🎤Þrír Shure SM58 hljóðnemar
🎤Þrjú heyrnartól
Í Skemmunni er einnig að finna þrífót fyrir farsíma, grænan bakgrunn fyrir upptökur og LED stúdíó ljós.
Öll velkomin - kostar ekkert - engin skráning!
ℹ️ Nánari upplýsingar:
https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fraedsla/heimsokn-i-hljodverid-og-hladvarpsstudioid
Stella Sif Jónsdóttir | Viðburðir
[email protected] | 411 6270
_____________________________________________________________________
Visit the Recording Studio and Podcast Studio
🎤 Introduction to the Recording Studio and Podcast Studio with Þorgrímur Þorsteinsson, who has specialized in recordings and sound engineering.
Guests will be taught about the equipment of the recording studio and the podcast studio and the basics of recording.
🎧 The goal of the evening is for the guests to be able to fend for themselves in our studios and use the facilities to record and create as they please.
🎤 Use of the recording studio and podcast studio is free for those who have a valid library card.
🎧 The introduction will be split into two parts and guests are welcome to attend both or either, as they wish:
7-8 p.m.: Introduction to the podcast studio
8-9 p.m.: Introduction to the recording studio
🎧About the Recording Studio:
At the recording studio users are welcome to record and edit music. Be it a band of many members or a solo project, all equipment is on site, such as a guitar, bass, drums, a keyboard, microphones and audio editing software.
The Recording Studio features:
🎧Macmini with Logic Pro X, Fabfilter FX bundle, Izotope Elements and Arturia Analog Lab
🎧Apogee Ensemble sound card
🎧Yamaha HS7 speakers and Yamaha HS 8S woofer
🎧Beyerdynamic DT1770 PRO headphones
🎧Behringer PolyD synthesizer and Arturia KeyLab 88 MIDI keyboard
🎧Fender Stratocaster and Fender P Bass
🎧Yamaha Stage Custom drums with Dream cymbals
🎧A set of microphones, including RODE NT2, Sennheiser MD-421, Slate ML 2

🎤 About the Podcast Studio:
The podcast studio is located at a facility called Skemman. It has space for three participants, with a microphone for each one. The recording device, The RØDECaster Pro II, can be connected to a phone or other smart device via Bluetooth to allow recording of audio clips from those devices. User can also connect a computer via USB-C to the recording device to add external sounds.
The Podcast Studio features:
🎤RØDECaster Pro II recording device
🎤Three Shure SM58 microphones
🎤Three sets of headphones
Skemman also offers a phone tripod, a green screen and LED studio lighting.
Everyone is welcome - free of charge - no registration.
ℹ️ Further information:
https://borgarbokasafn.is/en/event/learning/visit-recording-studio-and-podcast-studio
Stella Sif Jónsdóttir | Events
[email protected] | 411 6270
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal, Úlfarsbraut 124, 113 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Arctic Circle Assembly
Thu, 16 Oct at 08:30 am Arctic Circle Assembly

Harpa Concert Hall and Conference Centre

M\u00fdrin B\u00f3kmenntah\u00e1t\u00ed\u00f0
Thu, 16 Oct at 09:00 am Mýrin Bókmenntahátíð

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

OPNUN \u00d3PERUDAGA 2025
Thu, 16 Oct at 05:00 pm OPNUN ÓPERUDAGA 2025

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

FJ\u00d3LUBL\u00c1TT LJ\u00d3S VI\u00d0 BARINN AFHENT
Thu, 16 Oct at 05:00 pm FJÓLUBLÁTT LJÓS VIÐ BARINN AFHENT

Laugavegur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

A\u00f0alfundur Skv\u00eds 2025
Thu, 16 Oct at 06:00 pm Aðalfundur Skvís 2025

Gróska hugmyndahús

Fulbright in the Arctic \u2013 Meet the Scientists
Thu, 16 Oct at 06:15 pm Fulbright in the Arctic – Meet the Scientists

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Fr\u00f6nsk veisla
Thu, 16 Oct at 07:30 pm Frönsk veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

\u00d3perudagar - Varstu b\u00fainn a\u00f0 vera a\u00f0 reyna a\u00f0 n\u00e1 \u00ed mig?
Thu, 16 Oct at 08:00 pm Óperudagar - Varstu búinn að vera að reyna að ná í mig?

Fríkirkjan við Tjörnina

R\u00c1N \/ Hekla, Lilja Mar\u00eda, Masaya Ozaki, & \u00de\u00f3rhildur Magn\u00fasd\u00f3ttir
Thu, 16 Oct at 08:00 pm RÁN / Hekla, Lilja María, Masaya Ozaki, & Þórhildur Magnúsdóttir

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

HARMA \u00e1 Bird 16.okt 20:30
Thu, 16 Oct at 08:30 pm HARMA á Bird 16.okt 20:30

Bird RVK

\u00c1 vakt fyrir \u00cdsland 2025
Fri, 17 Oct at 08:00 am Á vakt fyrir Ísland 2025

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels

Unlearn to be | Reykjavik
Fri, 17 Oct at 11:00 am Unlearn to be | Reykjavik

Sólsetrið

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events