Heilsan okkar - Meðferð við offitu hjá fullorðnum

Fri Jan 30 2026 at 11:30 am to 01:00 pm UTC+00:00

Veröld - Hús Vigdísar | Reykjavík

Heilbrig\u00f0isv\u00edsindasvi\u00f0 H\u00e1sk\u00f3la \u00cdslands
Publisher/HostHeilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands
Heilsan okkar - Me\u00f0fer\u00f0 vi\u00f0 offitu hj\u00e1 fullor\u00f0num
Advertisement
Heilsan okkar – Meðferð við offitu hjá fullorðnum
Fyrsti fundur í fundaröðinni Heilsan okkar 2026 fer fram í Veröld, húsi Vigdísar 30. janúar kl. 11:30 til 13:00
Umsjón og ritstjórn: Jóhanna E. Torfadóttir,lektor við Miðstöð í lýðheilsuvísindum
Fundarstjóri: Ragnar Grímur Bjarnason, læknir og prófessor við Læknadeild
Hlekkur á beint streymi frá fundinum: https://vimeo.com/event/5665890
Markmið fundarins er að veita yfirsýn yfir stöðu vísindalegrar þekkingar tengt meðferð offitu hjá fullorðnum á Íslandi
Dagskrá
Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og lýðheilsufræðingur – Meðferð offitu í heilsugæslu
Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir, yfirlæknir á Reykjalundi – Meðferð offitu á Reykjalundi
Bjarni Geir Viðarsson, sérfræðilæknir í skurðlækningum efra kviðarhols - Efnaskiptaaðgerðir á Íslandi
Sólveig Óskarsdóttir, lyfjafræðingur hjá Lyfju - Þyngdarstjórnunarlyf - ávinningur, áhætta & ábyrg notkun
Dögg Guðmundsdóttir, klínískur næringarfræðingur – Að byggja um heilbrigt samband við mat í offitumeðferð
Guðlaug Ingvadóttir talsmaður einstaklinga sem lifa með offitu. Situr í stjórn SFO og er fulltrúi í sjúklingaráði ECPO - Þegar líffræði, umhverfi og kerfi mætast: líf með offitu
Pallborðsumræður í lokin
Heilsan okkar er fundaröð Háskóla Íslands og Landspítala sem hefur það að markmiði að varpa ljósi á áríðandi mál líðandi stundar er varða heilsu og heilbrigðisþjónustu. Þessir mánaðarlegu upplýsingafundir eru öllum opnir og verða á dagskrá síðasta föstudag hvers mánaðar.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Veröld - Hús Vigdísar, Brynjólfsgata 1, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Andr\u00e9s \u00de\u00f3r
Thu, 29 Jan at 08:00 pm Andrés Þór

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Comedy On The Rocks Open Mic
Thu, 29 Jan at 09:00 pm Comedy On The Rocks Open Mic

Bankastræti 5, 101 Reykjavík, Iceland

Hla\u00f0 - Haraldur J\u00f3nsson
Thu, 29 Jan at 09:30 pm Hlað - Haraldur Jónsson

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

hearINg darkness - hlusta \u00e1 myrkri\u00f0
Fri, 30 Jan at 10:00 am hearINg darkness - hlusta á myrkrið

Skrauthólar, 162 Reykjavík, Iceland

Masterclass Gulleggsins
Fri, 30 Jan at 12:00 pm Masterclass Gulleggsins

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

Apparat og Listah\u00e1sk\u00f3li \u00cdslands
Fri, 30 Jan at 12:15 pm Apparat og Listaháskóli Íslands

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Hei\u00f0ursdoktorsath\u00f6fn P\u00e9turs Gunnarssonar
Fri, 30 Jan at 02:00 pm Heiðursdoktorsathöfn Péturs Gunnarssonar

Háskóli Íslands

Ondes Martenot - Magn\u00fas J\u00f3hann Ragnarsson
Fri, 30 Jan at 05:00 pm Ondes Martenot - Magnús Jóhann Ragnarsson

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

OPNUN | OPENING \ud83c\udf89 Sta\u00f0arform \/ Architecture of Place
Fri, 30 Jan at 05:00 pm OPNUN | OPENING 🎉 Staðarform / Architecture of Place

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Life on the Line \/\/ Nonni \/\/ MA in Performing Arts
Fri, 30 Jan at 06:30 pm Life on the Line // Nonni // MA in Performing Arts

Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events