Hagnýtt samtal fyrir stjórnendur um hlutdrægni og inngildingu

Mon Dec 02 2024 at 03:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Guðrúnartún 10, 105 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Advania
Publisher/HostAdvania
Hagn\u00fdtt samtal fyrir stj\u00f3rnendur um hlutdr\u00e6gni og inngildingu
Advertisement
ENGLISH BELOW
Taktu þátt í viðburði með Dr. Poornima Luthra, höfundi bókarinnar Leading Through Bias: How to Block Bias and Improve Inclusion at Work. Dr. Luthra mun ræða við Charlotte Jónsdóttur Biering og mun deila innsýn sinni um hvernig hægt er að takast á við fordóma og hvernig hver og einn getur lagt sitt af mörkum til að efla fjölbreytni, jafnrétti og inngildingu á vinnustöðum.
Athugið að viðburðurinn fer fram á ensku.
Umræðan mun fjalla um helstu efni nýjustu bókar hennar, þar á meðal:
- Hugtakið „að leiða í gegnum hlutdrægni“ og mikilvægi þess á vinnustöðum í dag.
- Fimm lykilhæfileika leiðtoga til að vinna gegn hlutdrægni og hlúa að inngildingu.
- Hvernig hlutdrægni birtist á mismunandi hátt í ólíkum menningarheimum og hefur áhrif á starfsemi skipulagsheilda.
- Hagnýt ráð fyrir einstaklinga og skipulagsheildir á þeirra vegferð í fjölbreytni, jafnrétti og inngildingu (DEI).

Um fyrirlesarann:
Dr. Poornima Luthra (hún) er dósent við Kaupmannahafnar viðskiptaháskóla og viðurkenndur höfundur, aðalfyrirlesari, viðskiptaráðgjafi og leiðandi fræðimaður á sviði hæfileikastjórnunar og fjölbreytni, jafnréttis og þátttöku (DEI). Poornima er höfundur bókanna Leading Through Bias (2023), The Art of Active Allyship (2022) og Diversifying Diversity (2021) og hefur birt greinar í Harvard Business Review. Hún veitir áhrifaríka leiðsögn á sviði DEI frá alþjóðlegu sjónarhorni, heldur vinnustofur og býður upp á ráðgjafarþjónustu fyrir skipulagsheildir sem vilja byggja upp réttláta og þátttökumiðaða vinnustaði fyrir fjölbreytta hæfileika sína. Hún hefur verið valin ein af 30 efnilegustu hugsuðum á sviði stjórnunar af Thinkers50 og hefur unnið með alþjóðlegum fyrirtækjum eins og Lego, Deloitte, Carlsberg, L’Oréal og Doctors without Borders (MSF) o.fl.
Um fundarstjórann:
Charlotte Jónsdóttir Biering er margverðlaunaður leiðtogi á sviði fjölbreytni og inngildingar með yfir 15 ára reynslu í ráðgjöf. Hún er sérfræðingur í að þróa DEI-stefnur sem samræmast markmiðum skipulagsheilda og skila varanlegum áhrifum fyrir bæði fólk og fyrirtæki. Fjölbreyttur bakgrunnur hennar gerir henni kleift að greina stefnumótandi tengingar og stuðla að samvinnu milli ólíkra hópa, hugmynda og áskorana. Hún hefur búið og starfað tugum landa og nýtur sín vel í fjölmenningarumhverfi.
Skráðu þig hér 👉 https://bit.ly/3Zpy1Po
_ _ _ _ _
A conversation on leading through bias

Join us for an inspiring event with Dr. Poornima Luthra, author of Leading Through Bias: How to Block Bias and Improve Inclusion at Work. In conversation with Charlotte Jónsdóttir Biering, Dr. Luthra will share her insights on navigating bias and how everyone can play a role in fostering diversity, equity, and inclusion in the workplace.
The discussion will cover key topics from her latest book, including:
- The concept of “leading through bias” and its significance in today’s workplaces.
- The five essential leadership skills to block bias and nurture inclusion.
- How bias varies across cultural contexts and impacts organizational dynamics.
- Practical takeaways for individuals and organizations on their DEI journey.
Don’t miss this opportunity to learn how to lead inclusively and drive meaningful change. Reserve your spot today!
About the speaker:
Dr. Poornima Luthra (she/her) is Associate professor at the Copenhagen Business School and a recognized author, keynote speaker, business consultant, and leading practitioner-academic in the field of talent management and Diversity, Equity, and Inclusion (DEI). Poornima is the author of Leading Through Bias (2023), The Art of Active Allyship (2022), and Diversifying Diversity (2021) and is a contributor to Harvard Business Review. She provides effective DEI thought-leadership from a global perspective, workshops, and consultancy services for organisations who are determined to nurture inclusive and equitable workplaces for their diverse talent. She has been ranked as one of the world’s 30 up-and-coming management thinkers by Thinkers50 and has worked with global companies like Lego, Deloitte, Carlsberg, L'Oreal and Doctors without Borders (MSF) amongst many others.
About the facilitator:
Charlotte Jónsdóttir Biering is an award-winning diversity and inclusion leader with over 15 years of experience in consulting and industry. She excels in developing DEI strategies that align with organizational goals, creating lasting impact for both people and business. Her multidisciplinary background enables her to see strategic connections and foster synergies among diverse groups, ideas, and challenges. Having lived and worked in over a dozen countries, Charlotte thrives in multicultural environments and complex stakeholder networks.
Sign up here 👉 https://bit.ly/3Zpy1Po
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Guðrúnartún 10, 105 Reykjavík, Iceland, Guðrúnartún 10, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

A\u00f0ventukv\u00f6ld D\u00f3mkirkjunnar
Sun Dec 01 2024 at 06:00 pm Aðventukvöld Dómkirkjunnar

Kirkjustræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

Strip Lab Life Drawing Event
Sun Dec 01 2024 at 07:00 pm Strip Lab Life Drawing Event

Gaukurinn

Rakarinn \u00ed Sevilla
Sun Dec 01 2024 at 08:00 pm Rakarinn í Sevilla

Iceland Parliament Hotel

KAP og T\u00f3nheilun\u2764\ufe0f
Sun Dec 01 2024 at 08:00 pm KAP og Tónheilun❤️

Yoga Shala Reykjavík

Sunset Boulevard - Svartir Sunnudagar
Sun Dec 01 2024 at 09:00 pm Sunset Boulevard - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

A\u00f0ventukv\u00f6ld me\u00f0 M\u00f3tettuk\u00f3rnum
Mon Dec 02 2024 at 08:00 pm Aðventukvöld með Mótettukórnum

Laugarneskirkja

Fr\u00e1 mark\u00fej\u00e1lfun \u00ed mannau\u00f0sm\u00e1l
Tue Dec 03 2024 at 09:00 am Frá markþjálfun í mannauðsmál

Innnes ehf.

Restorative j\u00f3ga \u00ed safni Einars J\u00f3nssonar
Tue Dec 03 2024 at 04:45 pm Restorative jóga í safni Einars Jónssonar

Listasafn Einars Jónssonar

T\u00f3nheilun og sl\u00f6kun\u2764\ufe0f
Tue Dec 03 2024 at 05:00 pm Tónheilun og slökun❤️

Yoga Shala Reykjavík

\u00deri\u00f0judags b\u00f3kakv\u00f6ld \u00ed Tjarnarb\u00ed\u00f3i
Tue Dec 03 2024 at 08:00 pm Þriðjudags bókakvöld í Tjarnarbíói

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events