Gusumeistaranám 11 til 13 apríl 🌸

Fri, 11 Apr, 2025 at 07:00 pm to Sun, 13 Apr, 2025 at 04:00 pm UTC+00:00

Grímsstaðavör | Reykjavík

S\u00e1nag\u00fas
Publisher/HostSánagús
Gusumeistaran\u00e1m 11 til 13 apr\u00edl \ud83c\udf38
Advertisement
Hér kynnist töfraheimi Sánagús iðjunar sem iðkandi og í hlutverki Gusumeistarans og lærir mikilvægan grunn til að leiða Gusandi Góða Gusu 🔥
Námskeið þar sem maður bæði lærir 🤓samhliða því að njóta 😇 10 komast að 🌿
Skráning í skilaboðum 😊📬
Bóklegi hlutinn verður í Exeter , Tryggvagötu 12 - 101 RVK 🌸
Verklegi hlutinn verður í Rúmgóðu Exeter sánunni 💦💥
___________________________________
Föstudagskvöld
Kl. 20.00 - Námskeiðið hefst Sækot Sánunni á Ægisíðunni þar hitum við okkur upp í ljúfri gusu fyrir lærdómsríka , endurnærandi og gusandi góða helgi 🌱🌱🌱
___________________
Laugardagurinn
Kl. 9 til 15 - Bóklegt
Kl. 16 til 19 - Verklegar æfingar í sánu
í Exeter , Tryggvagötu 12 - 101 RVK 🌸
Hádegismatur, kaffi og með því yfir daginn 🍃☕️🥐
___________________________________
Sunnudagur
Kl. 10 - 15 leiða þátttakendur sjálfstætt lotur í dásemdar eldiviðskyndaðri sánu ✅
__________________________________
Í bóklega verður farið yfir :
- Sögu sánunar
- Sánufræði
- Gusa - öðruvísi Sánaupplifun
- Gusa sem íþróttatengd iðja
- Góð Gusu sána, hvað ber að hafa í huga
- Uppbygging á Gusutíma
- Þema Gusumeistarans
- Munurinn á Klassískri gusu, jurta gusu , show gusa ofl.
- Kæling í bland við hita - jákvæðu áhrifin
- Andlegi og líkamlegi ávinningurinn
- Núvitund og 0 stilling
- Vitundavakningin á reglulegri Sánuiðkun
- Hiti, kuldi, tónlist, ilmur og samvera sem þerapía
- Ilmkjarnaolíur,reykelsi og jurtir
- Almenn öryggisatriði
- Þátttöka Íslands á Gúsmeistara heimsmeistarakeppni 2025
👉🏻 https://aufguss-wm.com/
- Æfing í handklæða og viftutækni 🔥💦💥
Gusumeistarakennarinn er ;
Vala Baldursdóttir lærði að leiða Saunagus sem Gusmester í Danmörku 2020. Byrjaði sama ár að gusast í Havnsø Havnbad
https://www.facebook.com/groups/391246455016552
Kynntist þar öflugu Sánusamfélagi sem þá var og er enn að skapast ekki bara í Danmörku 🔥
2021 tók hið góða Fargufu Ferðalag við hjá https://fargufa.is/ 🇮🇸
2022 dvaldi í 10 mánuði á Grænlandi og stofnaði Arctic saunagus í Sisimiut 🇬🇱 https://www.facebook.com/Arcticspa
Christina og Tukkumaq eru nú í forsvari og voru þær að bæta við stærri sánu til að geta sinnt eftirspurn 🇬🇱
Gusandi fallegt Samfélag sem stækkar hratt.
https://www.facebook.com/share/p/sVs4wfzRQ6gw6AJy/
Grænland eins og Ísland eru með kjöraðstæður fyrir Sánagús vegna hins náttúrulega kulda sem er stór partur af Sánagús upplifuninni 🤍❄️🤍
Það hefur mjög öflugur hópur sótt Gusumeistaranámskeiðin sem haldin voru 2024 , fleirri starfa við að gusa og nokkrarar sánur búnar að bætast í flóruna 🌸
Sauna.sessh 🔥
Litla Sauna húsið 🔥
Sána Sæla 🔥
Sánuvagn Mæju 🔥
Vestfjarðagusan 🔥
Sauna hofið 🔥
Og fleirri eru að bætast við 🧡
Það hefur verið stofnað Gusumeistarafélag fyrir þennan nýja atvinnuvetvang sem er að skapast. Það verður farið yfir það á námskeiði afhverju félag er mikilvægt 🌱
Námskeiðið er ítarlegt og byggt á danskri fyrirmynd 🇩🇰
með góðri íslenskri viðbót 🇮🇸
Námskeiðagjaldið er 59.900.- innifalið námsefni, kennsla og á Laugardeginum hádegismatur, kaffi og með því yfir daginn 🍃☕️🥐
Mæli með að sækja um styrk hjá stéttarfélagi , námið hefur verið viðurkennt sem starfstengt nám og íþrótta/tómstundatengt 🪇
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grímsstaðavör, Ægisíðu,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Innsetningarath\u00f6fn \u00ed Raunv\u00edsindadeild
Fri, 11 Apr, 2025 at 04:00 pm Innsetningarathöfn í Raunvísindadeild

Veröld - hús Vigdísar, Brynjólfsgata 1, 107 Reykjavík

R\u00f3sa-dekurgufa
Fri, 11 Apr, 2025 at 05:00 pm Rósa-dekurgufa

Skerjafjörður

Innr\u00fdmi - s\u00fdning Sigur\u00f0ar Gu\u00f0j\u00f3nssonar
Fri, 11 Apr, 2025 at 05:00 pm Innrými - sýning Sigurðar Guðjónssonar

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík, Iceland

Systemic-somatic Constellation Workshop
Fri, 11 Apr, 2025 at 05:00 pm Systemic-somatic Constellation Workshop

Sólsetrið

Panel: Music in Film - Purpose and Process
Fri, 11 Apr, 2025 at 06:00 pm Panel: Music in Film - Purpose and Process

Austurstræti 5, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Eonian - Lokaverkefni 3.\u00e1rs Listdanssk\u00f3la \u00cdslands
Fri, 11 Apr, 2025 at 06:30 pm Eonian - Lokaverkefni 3.árs Listdansskóla Íslands

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Vilhj\u00e1lmur Vilhj\u00e1lmsson 80 \u00e1ra-\u00f6rf\u00e1 s\u00e6ti laus!
Fri, 11 Apr, 2025 at 08:00 pm Vilhjálmur Vilhjálmsson 80 ára-örfá sæti laus!

Harpa Concert Hall

Hlj\u00f3msveitin Goldies & Johnny King
Fri, 11 Apr, 2025 at 08:00 pm Hljómsveitin Goldies & Johnny King

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

T\u00f3nleikar S\u00f6ngbr\u00e6\u00f0ra \u00ed Dalab\u00fa\u00f0
Fri, 11 Apr, 2025 at 08:30 pm Tónleikar Söngbræðra í Dalabúð

Dalabúð

An Evening of Song & Connection with Sveinbj\u00f6rn
Fri, 11 Apr, 2025 at 08:30 pm An Evening of Song & Connection with Sveinbjörn

Kornhlaðan

Event Horizon - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 11 Apr, 2025 at 09:00 pm Event Horizon - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events