Grænihryggur - Augað

Sat, 16 Aug, 2025 at 07:00 am to Sun, 17 Aug, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Mjódd | Reykjavík

\u00dativist
Publisher/HostÚtivist
Gr\u00e6nihryggur - Auga\u00f0
Advertisement
Ferð á Grænahrygg og Augað, gist verður í eina nótt í Landmannalaugum.
Lagt verður af stað kl. 7 úr Reykjavík og ekið inn að Kýlingum þar sem gangan hefst. Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Nokkuð er um hækkun og lækkun á leiðinni um stórkostlegt og litríkt landslag þar til Grænahrygg er náð. Ef ekki eru vatnavextir í Jökulgilskvísl verður gengið frá Grænahrygg um Jökulgilið og Uppgönguhrygg í Landmannalaugar. Annars verður gengið til baka að upphafsstað göngu og rúta ekur hópnum inn að Landmannalaugar þar sem gist verður. Tilvalið að taka slaka á eftir göngu dagsins í heitum laugunum.
Reikna má með 16-20 km göngu sem tekur ca. 8-10 klst. Nokkuð er um vöð á leiðinni og góðir vaðskór því nauðsynlegir. Ganga um Uppgönguhrygg getur verið krefjandi fyrir lofthrædda.
Á sunnudagsmorgun er haldið af stað eftir morgunmat og ekið um Dómadalsleið að upphafsstað göngu fyrir neðan Rauðafoss. Gengið er upp með Rauðafossi að upptökum Rauðufossakvíslar þar sem sjá má dulmagnaða náttúrusmíð er nefnist Augað. Gangan tekur um 4 klst. og er 10 km löng.
Gangan tekur um 4 klst. og er 10 km löng.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Mjódd, Þönglabakki 4, 109 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Autechre in Reykjavik
Fri, 15 Aug, 2025 at 07:00 pm Autechre in Reykjavik

Harpa

 Autechre
Fri, 15 Aug, 2025 at 08:00 pm Autechre

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

FIT&RUN EXPO 2025
Thu, 21 Aug, 2025 at 03:00 pm FIT&RUN EXPO 2025

Laugardalshöll

Reykjav\u00edkurmara\u00feon \u00cdslandsbanka 2025
Sat, 23 Aug, 2025 at 08:00 am Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025

Lækjargata, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

The Smashing Pumpkins @ Laugardalsholl Sport Center in Reykjav\u00edk
Tue, 26 Aug, 2025 at 07:00 pm The Smashing Pumpkins @ Laugardalsholl Sport Center in Reykjavík

Laugardalsholl Sport Center

SMASHING PUMPKINS \u00e1 \u00cdslandi
Tue, 26 Aug, 2025 at 08:00 pm SMASHING PUMPKINS á Íslandi

Laugardalshöll

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events