Autechre

Fri, 15 Aug, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

Sykur
Publisher/HostSykur
 Autechre
Advertisement
Mögnuð tónleikaupplifun í myrkri – Autechre á Íslandi 15.ágúst
Raftónlistardúettinn Autechre verður þann 15. Ágúst næstkomandi í Silfurbergi, Hörpu. Um er að ræða einstaka tónleikaupplifun þar sem myrkrið ræður ríkjum.
Bresku tónlistarmennirnir Sean Booth og Rob Brown hafa undir merkjum Autechre verið leiðandi afl í framúrstefnulegri raftónlist í áratugi. Þeir eru meðal áhrifamestu en jafnframt dularfyllstu nafna í raftónlistarsenunni í dag, og hafa byggt upp sérstöðu með tilraunakenndum hljóðheimum, mögnuðum taktfléttum og ófyrirsjáanlegri tónlistarsköpun. Nú eru þeir á einni umfangsmestu tónleikaferð sinni til þessa og hafa þegar komið fram víða um heim þegar þeir snerta niður á Íslandi.
Það sem gerir tónleika þeirra einstaka er að þeir fara fram í myrkvuðum sal, þar sem tónlistin fær að stjórna rýminu og skynfærin eru tekin á nýjar slóðir. Þetta verða tónleikar sem áhorfendur munu skynja frekar en sjá – hrá, óútreiknanleg og öflug upplifun sem fer lengra en hefðbundin tónlistarviðburður.
Autechre eru að fylgja eftir nýjustu útgáfu sinni, AE_2022–, sem inniheldur upptökur frá tónleikum víða um heim á árunum 2022–2024. Í desember síðastliðnum tóku þeir yfir BBC 6 Music Artist in Residence með fjögurra þátta DJ-seríu, sem endurspeglar fjölbreytileika ferils þeirra.
Miðasala er hafin á tix.is og harpa.is – tryggðu þér miða í tæka tíð!
Myndir - Press

A Magnificent Concert Experience in Darkness – Autechre in Iceland, August 15th
The electronic music duo Autechre will perform in Iceland on August 15th at Silfurberg, Harpa. This will be a unique concert experience in total darkness.
British musicians Sean Booth and Rob Brown, performing under the name Autechre, have been pioneers of experimental electronic music for decades. They are among the most influential yet enigmatic figures in today’s electronic music scene, having carved out a distinct identity with avant-garde soundscapes, intricate rhythms, and unpredictable composition. Currently, they are on one of their most extensive tours to date, having already performed worldwide before making their way to Iceland.
What makes their concerts truly unique is that they take place in total darkness, allowing the music to shape the space and guide the senses in an immersive journey. This will be a performance to be felt rather than seen—a raw, unpredictable, and intense experience that goes beyond the traditional concert format.
Autechre are touring in support of their latest release, AE_2022–, which features live recordings from concerts around the world between 2022 and 2024. In December, they took over BBC 6 Music’s Artist in Residence slot with a four-part DJ series, showcasing the diversity of their career.
Tickets are now on sale at tix.is and harpa.is – secure yours in time!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Autechre in Reykjavik
Fri, 15 Aug, 2025 at 07:00 pm Autechre in Reykjavik

Harpa

FIT&RUN EXPO 2025
Thu, 21 Aug, 2025 at 03:00 pm FIT&RUN EXPO 2025

Laugardalshöll

Reykjav\u00edkurmara\u00feon \u00cdslandsbanka 2025
Sat, 23 Aug, 2025 at 08:00 am Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025

Lækjargata, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

The Smashing Pumpkins @ Laugardalsholl Sport Center in Reykjav\u00edk
Tue, 26 Aug, 2025 at 07:00 pm The Smashing Pumpkins @ Laugardalsholl Sport Center in Reykjavík

Laugardalsholl Sport Center

SMASHING PUMPKINS \u00e1 \u00cdslandi
Tue, 26 Aug, 2025 at 08:00 pm SMASHING PUMPKINS á Íslandi

Laugardalshöll

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events