Gleðilegt nú - núvitund kyrrðardagur

Sun Jan 04 2026 at 08:00 am to 02:00 pm UTC+00:00

Yogavin | Reykjavík

Yogavin
Publisher/HostYogavin
Gle\u00f0ilegt n\u00fa - n\u00favitund kyrr\u00f0ardagur
Advertisement
Gleðilegt nú - núvitund kyrrðardagur
Sunnudag 4. jan. kl. 8.00 - 14.00
með Ástu Arnardóttur og Nicole Keller
Njótum hvíldar í hugleiðslu og hjartnæmri iðkun núvitundar.
Dana - frjáls framlög mælt með 5000 - 15.000
Allur ágóði rennur óskiptur til Vonarbrúar sem styður við stríðsrhrjáðar barnafjölskyldur á Ga_za
Vonarbrú kt. 420625-1700, 0565-26-06379

Við fögnum nýju ári og tökum upp áttavitan fyrir nýja árið með mildi og meðvitund að leiðarljósi.
Nærandi iðkun sem gefur hugarró og vellíðan, iðkað í þögn með leiðsögn kennara.
Mjúkar morgunteygjur - núvitund hugleiðsla - yoga nidra & tónheilun - möntrusöngur
Kyrrðardagur á vegum Félags um vipassana hugleiðslu og Yogavin . Samverustund í nærandi iðkun sem skapar jafnvægi, eflir líkamsvitund og samkennd.
Hefjum morguninn á mjúkum yogateygjum og hugleiðslu. Fléttum saman hugleiðslu, gönguhugleiðslu, dharmafræðslu. Ljúkum á yoga nidra tónheilun og möntru í lokin. Við komum saman í fallegu Yogavin og hlúum að líkama og sál.
DAGSKRÁ
8.00
Meðvituð hreyfing
Slökun
Hugleiðsla
9.30 Te
9.45
Dharmahugleiðing
Yoga nidra & tónheilun
Gönguhugleiðsla
Hugleiðsla
11.30 Hádegishressing (innifalin)
12.00
Hugleiðsla
Gönguhugleiðsla
Metta (vinsemd) hugleiðsla
Möntrur
14.00 Dagskrá lýkur
Gott að skrá sig þannig að við getum áætlað fjölda fyrir hádegishressinguna
Skráning
www.dharma.is - frjáls framlög á kyrrðardegi
eða
www.yogavin.is - greitt 15.000 með korti í gegnum Abler
Dana - frjáls framlög mælt með 5000 - 15.000
Allur ágóði rennur óskiptur til Vonarbrúar sem styður við stríðsrhrjáðar barnafjölskyldur á Ga_za
Vonarbrú kt. 420625-1700, 0565-26-06379
Yogavin er á Grensásvegi 16, gengið inn bakatil og næg bílastæði bakvið húsið.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Yogavin, Grensásvegur 16, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Discover more events by tags:

Health-wellness in Reykjavík

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

\u00c1RAM\u00d3TA- OG N\u00dd\u00c1RSPART\u00dd \u00cd ZUMBA - FR\u00cdTT INN
Sat, 03 Jan at 11:00 am ÁRAMÓTA- OG NÝÁRSPARTÝ Í ZUMBA - FRÍTT INN

Menntaskólinn við Hamrahlíð, Reykjavík, Iceland

V\u00edkingur Taekwondo opi\u00f0 h\u00fas vor\u00f6nn 2026
Sat, 03 Jan at 01:00 pm Víkingur Taekwondo opið hús vorönn 2026

Safamýri, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

Nornagusa \u00e1 fullu tungli \ud83c\udf15
Sat, 03 Jan at 05:00 pm Nornagusa á fullu tungli 🌕

Sánagús í Sækoti

N\u00fd\u00e1rst\u00f3nleikar K\u00f3rs Akraneskirkju
Sat, 03 Jan at 08:00 pm Nýárstónleikar Kórs Akraneskirkju

Bíóhöllin Akranesi

Flying Elbows \ud83e\udd29 live @ Lemmy
Sat, 03 Jan at 08:00 pm Flying Elbows 🤩 live @ Lemmy

LEMMY

90s Industrial & Electronic Party
Sat, 03 Jan at 08:00 pm 90s Industrial & Electronic Party

Kabarett

N\u00fd\u00e1rshlaup Ultraform
Sun, 04 Jan at 09:00 am Nýárshlaup Ultraform

Gylfaflöt 10, Reykjavík, Iceland

Grief Wellness with Jite Brume
Sun, 04 Jan at 03:00 pm Grief Wellness with Jite Brume

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, Reykjavík, Iceland

Skallagr\u00edmur gegn Hetti
Sun, 04 Jan at 04:00 pm Skallagrímur gegn Hetti

Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi

The Host - Svartir Sunnudagar
Sun, 04 Jan at 09:00 pm The Host - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Styrktu sambandi\u00f0 vi\u00f0 \u00feig -n\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 Kolbr\u00fanu
Tue, 06 Jan at 05:00 pm Styrktu sambandið við þig -námskeið með Kolbrúnu

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

A\u00d0 M\u00c6TA S\u00c9R ME\u00d0 MILDI
Tue, 06 Jan at 05:15 pm AÐ MÆTA SÉR MEÐ MILDI

Eden Yoga

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events