GAGNVIST2025

Thu Nov 27 2025 at 09:30 am to 06:00 pm UTC+00:00

Gróska hugmyndahús | Reykjavík

Hagstofa \u00cdslands
Publisher/HostHagstofa Íslands
GAGNVIST2025
Advertisement
Hagstofa Íslands í samstarfi við National Competence Center (#NCC) Icelandic High-Performance Computing (#IHPC), Háskóla Íslands og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar efnir til ráðstefnu um þróun íslenska gagnavistkerfisins fimmtudaginn 27.nóvember 2025.
Markmið ráðstefnunnar er að kynna hin gríðarlegu tækifæri til verðmætasköpunar sem liggja í bættu aðgengi að gögnum og hagnýtingu gervigreindar við nýtingu þeirra.
Meginþema GAGNVIST var að leiða saman haghafa innan íslenska gagnavistkerfisins, sérstaklega þá sem safna og miðla virðisaukandi gögnum og notendur þessara gagna, bæði opinbera aðila og fyrirtæki.
Í tengslum við ráðstefnuna verður haldið gagnaþon þar sem verkefnið er að hagnýta gervigreind við úrvinnslu virðisaukandi gagna. Gagnaþonið fer fram dagana 7.-9. nóvember.
Aðgangur ókeypis en skráning er nauðsynleg.
Skráning hefst 1. október 2025.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Gróska hugmyndahús, Sturlugata 6, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

J\u00f3las\u00f6gustund me\u00f0 Langlegg og Skj\u00f3\u00f0u
Wed, 26 Nov at 05:00 pm Jólasögustund með Langlegg og Skjóðu

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Opi\u00f0 j\u00f3lakransan\u00e1mskei\u00f0 \ud83c\udf32
Wed, 26 Nov at 07:30 pm Opið jólakransanámskeið 🌲

Akranes

FULLT - J\u00f3lakransager\u00f0 \u00ed B\u00f3kasafninu
Thu, 27 Nov at 04:30 pm FULLT - Jólakransagerð í Bókasafninu

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Fimmtudagurinn langi \/ Good Thursday
Thu, 27 Nov at 05:00 pm Fimmtudagurinn langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Kyrr\u00f0arkv\u00f6ld | Flot, h\u00f3phlj\u00f3\u00f0ba\u00f0 og sl\u00f6kun
Thu, 27 Nov at 06:00 pm Kyrrðarkvöld | Flot, hóphljóðbað og slökun

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Harry Potter og Eldbikarinn\u2122 In Concert
Thu, 27 Nov at 07:00 pm Harry Potter og Eldbikarinn™ In Concert

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Kv\u00f6ldkirkja \u00ed n\u00f3vember
Thu, 27 Nov at 08:00 pm Kvöldkirkja í nóvember

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Framhaldssk\u00f3linn eftir faraldur: \u00c1skoranir, a\u00f0l\u00f6gun og eftirm\u00e1lar
Fri, 28 Nov at 01:00 pm Framhaldsskólinn eftir faraldur: Áskoranir, aðlögun og eftirmálar

Verzlunarskóli Íslands

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events